Ný félagsrit - 01.01.1860, Blaðsíða 10
10
UM MALEFNl ISLANDS-
skipti verba, til þess ab nefna til einn eba fleiri raenn,
til aí> korna á þeirri yíirstjórn sem alþíng hefir óskab ab
sett yrbi í landinu sjálfu, og léti þessa stjórn undirbúa
frumvörp og greiba veg fyrir reglulegri landstjórn, bygbri
á því sjálfsforræbi sem landib á me& réttu, e&a hún setti
stiptamtmann í sama formi og á&ur, og me& sömu
tilhögun, sem ekki væri á neinn hátt til þess kalla&ur, a&
styrkja nokkub anna& en ástand þa& sem er. þafe væri
mikill munur, hvort stjórnin leita&ist vi&, me& öllu því
sem í hennar valdi stæ&i, a& gjöra uppástúngur alþíngis
mögulegar og grei&a þeim veg, e&a hún léti sem þær væri
ekki til, e&a og, a& hún gjör&i sér far um a& sýna, a&
þær væri ómögulegar, en þa& eitt mögulegt, sem leiddi
til þess afc blanda sem mest saman íslenzkum málum og
dönskum, og stjórna íslandi frá Kaupmannahöfn, eins og
vaninn hefir verib hínga&til. Ef svo væri a& fari&, þá
yr&i smásaman nota& hvert tækifæri til þess a& leiba allt
í þá stefnu, sem væri gagnstæfc ósk alþíngis; þegar sú
stefna væri komin á, þá yr&i margur til a& mæla fram
me& henni, og rá&a alþíngi frá a& halda lengra fram í
sitt mál, því þa& væri ekki til neins; ef alþíng fylg&i
þessum rá&um. þá þagna&i þa&, og þá yr&i ekki annab
fyrir, en a& stefnu stjórnarinnar yr&i lialdib fastara fram;
hi& næsta fet alþíngis yr&i þá þa&, afc ver&a þessari stefnu
samdóma; þá gæti stjórnin búi& til frumvarp svo, a&
tillögur alþíngis yr&i þar í teknar til greina í mesta lagi.
Á þenna hátt gæti farifc, og þó gæti ma&ur ekki sagt
anna&, en a& konúngur enti heit sín í auglýsíngunni til al-
þíngis í fyrra, en sjálfsforræ&i Islcndínga og landsréttindi
þeirra væri afmáb. A&ferb stjórnarinnar á komanda tíma,
og stefna sú sem tekin ver&ur, mun bezt sýna oss, á
hvern hátt stjórnin muni hugsa sér a& uppfylia lofor&i&,