Ný félagsrit - 01.01.1860, Side 11
UM MALBFM ISLANDS.
11
og vér skulura ekki vænta annars, en aft hún gjöri þa&
á þann hátt sera Islandi má fyrir beztu verSa.
En þó vér höfum enga tortryggni til stjórnarinnar,
þá er þaí> þó engu a& sí&ur skylda vor og réttindi, a&
hugsa ura hagi vora sjáifir, og um stefnu þá sem raál
vor taka. a& benda stjórninni á þa& sera oss þykir aflaga
fara, og neyta allra krapta til a& koma því aptur á rétta
braut
þetta er oss því framar árí&anda, og má því sí&ur
hjá lí&a, sem stjórnin hefir lengi haft þá stefnu og meb-
ferS á vorum málum, sem ekkert hefir verib mi&u& vi&
vorn hag sérílagi, heldur miklu fremur vi& sérstaklegan
hag Danmerkur, ab minnsta kosti þann hag, sem menn
hafa þá e&a þá ímyndab sér. þetta er nú a& vísu mjög
ör&ugt fyrir oss, af því hér er svo mikill afla munu'r, og
ekki á vora hönd mikil efni til a& koma sínu fram me&,
en á hina hli&ina allir þeir kraptar, sem mest afl hafa,
og þarmeb hafa vanann vi& a& sty&jast. En hér er heldur
ekki í voru máli um anna& a& tefla, en a& koma því
fram, sem bezt má fara, því sem landi voru og þjó&
getur verib til gagns, en engum ö&rum tii ógagns, og
væri Iíkindi til, a& þegar slíkur sannleikur væri borinn
fram, mundi hann getab sigrazt me& sínum eigin ramleik.
Eigi a& sí&ur er þessu ekki þannig varib, sem vér vitum.
Ekkert mál.er svo gott e&a rétt, a& þa& geti rudt sér til
rúms, og komizt svo a& segja til valda í hjörtum manna,
án þess a& nokkrir ver&i til a& bera þa& upp og til ab
fylgja því fram, og fái á þann hátt fleiri og fleiri
áhángendur; þa& má enda fremur segja, a& því betra og
merkilegra sem eitt mál er, því meiri og har&ari mótstö&u
raá þab vænta sér. þetta vi&gengst ekki sízt í landstjórnar-
málum, þar sem fleiri en einn eiga hlut a& máli, þar