Ný félagsrit - 01.01.1860, Page 12
12
L'H MALKFNI ISLAPIDS-
sem svo mörg afribi snerta hagi manna, og gefa ástæ&ur
á ymsar hliíiar til ymsrar a&ferbar, sem má dæma um á
marga vegu. í þesskonar málum þarf ekki a& búast vi&
ö&ru, en a& hver dragi sinn taum, og þegar er a& ræ&a
um vi&ureign Dana vi& Islendínga, þá má búast við því,
eins hér eptir eins og híngað til, a& Danir vili rá&a um
vor efni sem mestu, og a& þeir muni rá&a þeim á þann
hátt, sem þeir ætla sjálfum sér hagkvæmastan. Á hinn
böginn má eiga þa& víst, að vér munum geta ráðið miklu
ef vér viljum e&a nennum, og förum rétt a&, en um þa&
þurfum vér varla gátur a& leiða, hver umrá&in muni ver&a
til lengdar affarabetri.
Af þessu. sem sagt hefir veri&, sjáum vér, a& þa&
er ekki nóg a& óska sjálfsforræ&is og heimta það í bæn-
arskrám og ritum, ma&ur ver&ur a& koma sér svo fyrir,
a& óskirnar uppfyllist smásaman meir og meir, ma&ur
ver&ur smásaman að toga til sín, og jafnframt sem ma&ur
heimtar og óskar sjálfsforræ&is ver&ur ma&ur a& geta sýnt
fram á, a& því geti ekki or&ið neitað, og þara&auki a&
sýna í verkinu, a& ma&ur kunni afc fara með réttindi sín
og neyta þeirra. í þessu efni er þaö grundvallaratriði&,
a& ma&ur ver&ur a& venja sig af a& treysta á stjórnina
eina sér til hjálpar, og venja sig á a& nota sína eigin
krapta; ma&ur verður að læra a& samlaga þessa krapta,
svo þeir geti unnið saman til almennra heilla. J>a& sem
mest er undir komið í slíku málefni er þa&, a& landinu
fari fram í velmegun, og allri þeirri kunnáttu sem þartil
heyrir, í afla til sjós og lands, í búskap, jar&rækt, peníngs-
rækt, fiskiveiðum; í aukníng og umbótuin varníngs síns;
í stuttu máli a& segja: í öllu því sem eykur au&sæld og
krapta landsmanna. þa& er svo heppilega af guði gefið,
að því rneira sem hin ytri velmegan eykst, því meira