Ný félagsrit - 01.01.1860, Síða 13
tiM ualkfm isi.amds.
13
eykst andlegt afl og þrek, og eptir því sem kröfurnar
vaxa eptir því vex og styrkist sannfæríng manna um, a?)
þeir geti komib vilja sínum fram, og ab ekkert mannlegt
megn geti þar á móti stabib, en þar meb eykst sú sann-
færíng einnig, a& mabur verfci ekki sjálfum sbr aí) vand-
ræbi, heldur sé í alla stafei bær afe ráfea sér og sínu.
Til þess afe geta komife ser vife í þessu efni svosem
þarf, er naufesynlegt afe hal'a fullkomife atvinnufrelsi
Mefean verzlun vor var bundin vifc Danmörku eina, svo
þafe var annafchvort bannafe mefe öllu efea bundife afar-
kostum afe eiga vifeskipti vife afcrar þjófeir, þá var oss
mikil vorkun, þó vér næfeum lítilli framför. En nú aptur
á móti, þegar verzlunarvifeskipti vor eru svo frjáls vife
allar þjófeir, sem þau geta mest orfeife, nú er ekkert sem
getur verife framför vorri í þessum efnum til tálmunar,
nema sú deyffc og kunnáttuleysi og framtaksleysi, sem
eymir eptir frá hinu fyrra ástandi, og ekki getur snúizt
til dugnafcar allt í einu. Til merkis um, hvaö hife rýmra
verzlunarfrelsi hefir gjört afe verkum, er þafc, afe verfe á
íslenzkum vörum er stigifc um helroíng, efea orfcifc tvöfalt
vife þafe sem var fyrir einum tíu árum sífcan, og þegar
vér gætum afe því, afe einskildíngs munur á hverju pundi
af ull er meira en 10,000 dala virfei fyrir allt land, þá
má sjá, afe þegar ullarpund er komife upp í 44 skildínga
efea meira, í stafcinn fyrir 22 skildínga áfeur, verfcur sá
ágófei ekki lítill fyrir allt land. þar af er Ijóst, hversu
mikils árífcandi var breytíng sú, sem orfeifc hefir á verzlun-
arlögum vorum, og heffeum vér kunnafe betur mefe afe
fara og sýnt meira fylgi og kunnáttu, þá heffei land vort
á fám árum getafc tekife heilum stakkaskiptum. Hér er
nú samt hvorki tfmi né ástæfea til afe leggja nifcur fyrir
mönnum hvafe forsómafe sé í því efni; vér viljum einúngis