Ný félagsrit - 01.01.1860, Qupperneq 14
J4
MALEFNI ISI.A>DS.
benrla til hvab í hendinni er, ef þab er réttilega notab,
og ab menn eigi af) kosta kapps um ab hagnýta sér þab
á þann hátt sem til er ætlazt.
þá er verzlanin rétt notuf), og þaö hagræbi sem hún
veitir, þegar hún vertmr hvöt til þess ab bæta allan
vöruafla bæíii af Ianili og sjú. þegar vcrf) vörunnar vex,
og menn vita þar ab auki ab þeir geta komib út svo
miklu sem vera skyldi, af hverri vörutegund sem er, þá
skyldu inenn haida þab lægi í augum uppi, ab mabur
gengi undir rnanns hönd til ab auka vöruna sem mest.
Sama er um þab, ab búa sér til fleiri og fleiri vöruteg-
undir, sem geta orbib útgengilegar. Island hefir í þessu
efni svo mikib verksvib fyrir augum, sem aubib er ab
hafa. Landib er stúrt og svo ab segja únotab; vöruafli
þess er nú sem stendur mestallur þeirrar tegundar, sem
heyrir til fyrstu og einföldustu lífs naubsynja til fæbis og
klæbis; þessar vörur eru ætíb útgengilegar, og því meira
sem ibnabarvarníngur fellur í verbi því meira er gefib
fyrir þær, eba meb öbrum orbum: þær geta veitt landinu
aliar þess naubsynjar ríkulega, og núgan grúba. þ>egar
vér nú hugleibum þetta tvennt, þú ekki sé annab: fyrst
þab, ab Islendíngar kaupa á hverju ári brennivín, túbak
og kaffe fyrir margar tunnur gulls, og eyba þar meb
miklu fé til einkis sem þeir gæti varib til verulegs hag-
ræbis búum sínum; annab þab, ab Islendíngar hafa nú um
hríb mist fé og lúgab árlega fyrir margar tunnur gulls,
þar sem þeir hefbi getab ekki einúngis fengib meböl og
og hjálp { tíma, sér ab kostnabarlausu, til ab forba sér
fári og halda þar meb bústofni sínum, heldur og einnig
fengib hinn mesta styrk til ab bæta fjárrækt sína, og þar-
meb ab taka margfaldan grúba bæbi í bráb oglengd, þá
sjáum vér ab hverjum brunni beri, þegar svo er ab farib lengi.
þab er varla hægt ab meta í peníngum, hvern skaba