Ný félagsrit - 01.01.1860, Qupperneq 15
UM MALEFNl ISLANDS.
15
slíkt ráðlag gjörir landinii, allra helzt þegar þafc heldst vib
ár frá ári, og magnast svo, ab þab er úthrópab sem álit
hinna reyndustu og greindustu manna ab fara því fram. og sú
eina rétta föburlandsást ab fylgja því sem fastast, en hinir
eru kallabir óþjóblegir útlendra apar, sem vilja fylgja
skynsamra nianna ráblagi. Látum oss hugsa eptir því,
ab sérhvab þab sem oss fer ófimlega, eba verbur ab
handvömm í þessum efnum, þab tefur fyrir oss ab ná
réttindum vorum.
Sú framfór í líkamlegum efnum, sem vér höfum
talab um, er ab vísu mest megnis komin undir almennum
dugnabi og framtakssemi einstakra manna, en þó verbur
hún því ab eins farsæl og heilladrjúg fyrir land og lýb,
ab hver einn finni til þess meb sjálfum sér, ab hann
vinnur öllum gagn um leib og hann vinnur gagn sjálfum
sér, ab hann skemmir fyrir ölium þegar hann skemmir
fyrir sjálfum sér. þetta eiga margir bágt meb ab skilja,
en þó er þab svo. Vér heyrum marga segja dags dag-
lega, ab þab standi á sama hvort þeir fari ab svo eba
svo, en þeir gá ekki ab því, ab þegar allir segja slíkt
hib sama, og breyta þar eptir, þá er þar meb komib
fram þab sem múgurinn gjörir, hvort heldur til ills cba
góbs. þá getur þab komib fram, ab allir reyndar vili
meb sjálfum sér gjöra gagn, en enginn þori ab ríba á
vabib og vera fyrstur, enginn þori ab vera meb fyr en
fleiri komi, og verbi svo ekkert gjört. En þab er ekki
heldur nóg ab þyrpast saman og þykjast ætla ab gjöra
þab og þab, án þess ab liafa nokkra hugmynd um hvab
gjöra skal og hvab til þess heimtist. Til þess ab vinna
í félagskap þarf bæbi lag og vana, en ein hin mesta
upphvatníng og bezti vísir þar til er uppfræbíng og
kennsla, helzt sameiginleg eba í skólum. þab er þessvegna