Ný félagsrit - 01.01.1860, Blaðsíða 16
16
(JH MALKF.M ISLANDS
mjög mikils vert til framfara landsins í líkamlegnm efnum.
sein alþíng hefir farib fram á, ab fá stofnaba bændaskóla,
bæbi til þess ab útvega bændastétt vorri, sem er stólpi
landsins, íjölhæfari og meiri þekkíngu en nú, og eins til
ab koma á betri háttum í jaröyrkju og í öllum grejnum
búskaparins. Á þessu efni hafa landsmenn um tíma haft
ekki lítinn áhuga, og þab komst svo lángt, ab fyrir vestan
og austati var á mannfundum rædt um aö stofna slíka
skóla af eigin ramleik, en af því lagib vantabi þá varb
lítife eba ekkert úr, og var þá snúib sér til alþíngis. Nú
síban þá er eins og allir bíbi eptir málalokum frá stjúrn-
inni, og hugsi ckki til aö fara lengra fram í málib nema
stjörnin gángi á undan; en stjúrnin aptur a& sínu leyti
tímir ekki ab leggja sig í framkrúka, meban hún sér ekki
meiri vott um fjör og áhuga landsmanna í þessu máli, en
híngabtil hefir sýnt sig. Heffci menn viljab fylgja vorum
rábum, þegar menn fúru afe hugsa um þetta mál fyrir
nokkrum árum sífean, og farib þá a& safna sér sjúfei til
þessa fyrirtækis, þá hefbi menn haft nú álitlegan stofn
til aö byrja meb, og hefbi allir stabií) jafnréttir þú þeir
hefbi á hverju ári lagt. í sjúb þenna eitthvab tiltekib eptir
efnahag sínum. En þar kemur einmitt fram þab sem vér
sögbum ában, aÖ hver einstakur mabur hugsar fyrst og
fremst ab ekkert muni um sig, í stab þess ab minnast
þess, ab sá veldur öllu sem upphafinu veldur, gjöra
fyrstur jxib sem gjöra þarf og hvetja abra til aí> gánga
á eptir sér. Tökum til dæmis, ab Islendíngum væri alvara
ab stofna sér bændaskúla, og þeir vildi gjöra þab meb
samskotum, þá mundi mönnum varla þykja mikib í
munni þú tiltekib væri ab hver skyldi gefa einn skildíng
af hverju pundi af ull sem hann léti í kaupstaö á ári.
Vér erum vissir um, ab flestir, sem þab væri nefnt vib,