Ný félagsrit - 01.01.1860, Qupperneq 17
UM MALKFM ISLANDS.
17
seg&i. afe þetta raundi af) engu draga, og þó yrfei þaí)
um allt land hérumbil 12000 dala á ári, ef enginn drægi
sig í hlé. A sama hátt mætti taka ab tiltölu hver sam-
skot sem væri, og mætti verba á skömmum tíma mikib
fé, ef laglega og meb jafnabargebi væri á haldib. jrá
mætti mönnum jafnvel á sama standa, hvort. stjórnin
fylgdi þessu máli ebur eigi fyrst um sinn; þegar hún
sæi mönnum væri slík alvara, |)á ekki einúngis gleddist
hún yfir þeim vibgángi, sem þetta mál hefbi, heldur ynni
Islendíngar mjög mikib í áliti bæbi liennar, og hvers þess
manns, senr vissi hvab þeir hefbi gjört, og þeir hefbi
stigib allmiklu feti framar til ab fá óskir sínar uppfylltar
í fieirum greinum, ef þeim tækist þetta Vér viljum jafn-
vel voga ab segja, ab þeir hefbi meira gagn af ab fá
stofnaban hændaskóla af eigin ramleik, ef stjórnin neitabi
þeim um slíkan skóla, heldur en ab fá hann stofnaban
meb styrk stjórnarinnar einúngis, án þess ab leggja neitt
til nema bænarskrár frá alþíngi. Hib sama má segja um
allt. annab í þessa stefnu, og hverja sem er.
Vér höfum fjölyrt ab tiltölu meira um þetta atribi
en mörg önnur, vegna jress, ab þó allt sé mjög áríbanda
sem heyrir til verldegri framkvæmd, ])á er allt hitt þó
jafnvel enn meira vert, eptir því sem á stendur fyrir
oss, sem getur undirbúib til framfarar seinna meir, og
þannig borib í sér þab frjófgunarefni, sem getur borib
ávöxt um aldur og æfi , svo sem er kennsla og uppfræbíng
í gagnlegum hlutum. Um hitt þykjumst vér ekki þurfa
ab fjölyrba, hvernig menn ætti ab haga samtökum sírium,
því þar sem menn hafa fullan áhuga á því, sem þeir vilja
gjöra, vantar ekki ráb til ab hafa þau samtök er þurfa,
en vanti menn áhugann, þá munu rábin til einkis verba.
þab væri samt mjög óheppilegt fyrir oss, ef vér kynnum
2