Ný félagsrit - 01.01.1860, Side 18
18
UM MALKFiNI ISLiNDS-
einúngis a& hafa samtök oss til fjártjúns og úhamíngju,
en ekki til neins þess, sem gagn eÖa framfarir væri í.
En hversu sem viír högum aöferí) vorri í vorum al-
mennu málum, þá veríiur alþíng þeirra aöalstob og stytta,
bæÖi hjá stjúrninni og þjúöinni, þegar á allt er litiÖ. Varla
er nokkurt þaí) mál, sem þykir nokkru nema, aö ekki
komi þaö fram á alþíngi á einn eÖa annan hátt, og þú
ymsir kunni ab verÖa dúmar manna um, hvernig alþíng
tekur í sum af þeim málum, þá þarf oss aldrei aí) snúast
hugur um þaí), ab alþíng hafi haft og muni hafa hin
gagnlegustu áhrif, bæfci í því ab afreka mart gott, og í
því ab afstýra ymsu skafelegu. Ef alþíngis ætti án ab
vera, eöa þab ætti aö veröa einskonar amtsráö, eins og
oss var boöiö 1851, þá mundi fljútt veröa auösénn mun-
urinn, og er þú lángt frá, aö alþíng gjöri oss þau not
sem þaö gæti gjört. þá mundi alþíngismál ekki verÖa
annaö en úmagamál úr sveitum og stagl um sveita-
reiknínga, en ríkisþíngiö í Danmörku skæri úr öllum lands-
málum, eöa fáeinir íslenzkir menn;, sem kæmi sér svo
fyrir aÖ þeir yröi kosnir þángaö, og gæti talaö dönsku til
hlítar. þeir einu sem hefÖi gagn af því fyrirkomulagi
væri þessir menn fyrir sjálfa sig, því líkiega yröi þaö
optast Íslendíngar þeir, er ætti aösetur í Danmörku, er
fyrir kosníngum yrÖi. Vér þykjumst nú reyndar vissir
um, aö meginþorri Islendínga muni seint fallast á þessa
tilhögun, og hún muni naumast boöin þeim nauÖugum,
en af því aö mart bendir til, aö stjúrnin sé ef til vill
ekki afliuga þessu fyrirkomulagi, og geti kannske meö
tímanum gjört þaö álitlegra en þaö sem er, þá þykir
oss ekki úþarft aö hefjast máls á því. Alþíng er fjöregg
þjúöarinnar, ef þaö er brotiö þá deyr hún, og lifnar ekki
aptur fyr en þaÖ lifnar, en því meiri áhrif sem þaÖ fær
bæöi á þjúö vora og stjúrn, og því betur og hyggilegar