Ný félagsrit - 01.01.1860, Síða 20
20
L’M MALEFNI ISLANDS.
hafa þa?> fram meb tilstyrk annara þíngmanna; meb því
mdti væri líkindi til ab málin yrbi betur vöndub, heldur
en þegar ymsir fást vib yms mál ab hendíngu til, og
flestir óvibbánir. þá mundu menn og miklu fremur verba
lausir vib ofmælgi þá og lauslegt hjal, eba óhugsabar
pallaræbur meb óhroba og smáhnútum í, einsog illa verkab
fibur, sem oss virbist fara í vöxt og helztil opt hafa komib
fram á hinu seinasta alþíngi, einsog tíbindin sýna, og hljóta
ab spilla virbíngu þíngsins.
þab er eitt atribi, sem er því allra mest til fyrir-
stöbu ab Island nái nokkru sjálfsforræbi, og þab er sam-
band þab sem stjórnin heldur í milli Danmerkur og Is-
lands í fjárhagsmálunum. Viír getum ekki annab fundib,
en ab stjórnin haldi þessu sambandi vib, því alþíng hefir
óskab abskilnabar og ríkisþíng Dana sömuleibis, en samt
stendur allt í stab, af því stjórnin kemur sér ekki ab því
sem gjöra þarf, og þab er ab gángast fyrir reglulegri
stjórnarbót á Islandi, og reyna ab koma fjárhag landsins
á reglulegan fót. Af því peníngarnir eru afl þeirra hluta
sem gjöra skal, þá getur þetta mál og drátturinn á því
verib oss einna tilfinnanlegastur, og stjórnin hefir aukib
þab dyggilega. þó íjárhagur landsins sé talinn sameigin-
legur vib Danmörk, þá er ætíb yfirlit yfir Islands fjárhag
sérílagi á reibum höndum þegar Island krefst réttinda, eba
títgjalda til þeirra hluta sem stjórnin fellst ekki á. Island
gat ekki náb kosníngarrétti eba kjörgengi til alríkisþíngs
sökum þess þab gyldi ekki neitt, eba réttara ab segja
ekki nóg, til allsherjarþarfa ríkisins. Island getur ekki
fengib læknaskóla, lagaskóla né búnabarskóla, né annab
sem kostnab krefur, vegna þess alþíng — alþíng, sem
engin fjárráb hefir, og engar skýrslur fær um fjárhag landsins
— vísi ekki á neina penínga til þessa kostnabar. Til