Ný félagsrit - 01.01.1860, Page 23
II.
FERÐASAGA ÚR fÝZKALANDI.
F YRIR nokkrum árum leiddi eg góbfúsan lesara í nor?)rátt,
& ættstöbvar okkar Íslendínga í Noregi; eg vona nú, aÖ
eg verði ekki einn á ferb, þegar eg nú fer í hina suörænu
sólarátt, til þjóbar, sem a& vísu ekki er ættmó&ir okkar,
en þó af sama bergi brotin og vér, og mó&ir margra
menta og vísinda, sem vér höfum jafnt og a&rir góbir
menn numib a& sunnan.
þegar farib er frá Kaupmannahöfn til þýzkalands,
þá eru tveir þjó&vegir; hin vestri Iei& liggr yfir Hamborg,
og sú leib er beinust vestr a& Rín, til Kölnar og þa&an
aptr su&r meb Rín, og allt su&r undir Alpafjöll, því nú
liggr járnbraut alia þessa leib, eba ef menn fara vestr til
Frakklands, þá liggr járnbrautin frá Köln beint þaban í
vestr, og svo hvert sem menn vilja fara annab vestr á bóginn.
Frá Hamborg liggr og járnbraut austr og subr til Ber-
línar, en þessi leib frá Kaupmannahöfn er þó lengri.
Skemri er hin leibin, eí menn vilja fara yflr Berlín og
gegnum mitt þýzkaland, ab fara sjóveg til Vindlands, sem
menn köllubu í fyrri tíb, til Stettínar, og svo þaban beint
í subr. þenna veg fór eg héban. Á þessari leiS er mabr
ekki meir en rúman sólarhríng héban og til Berlínar: sé