Ný félagsrit - 01.01.1860, Síða 24
24
FERDASAGA UR ÞyZKALANDI.
farib héban um n<5n, er mabr um mibaptan næsta dags
í Berlín.
Sjdleibin er ekki löng né ervib. Eg fdr höban um
nónbil; en um morguninn í sölar rob vörum vib komnir
subr um Riigen, þab er mikil eyja norbr undan Vind-
landi, og þá landsýn hefir mabr fyrsta af Vindlandi.
þetta er nálægt þeim stöbvum, þar sem menn ætla a&
Svöldrar orusta hafi verib, en sem menn nú þ<5 ekki vita
hvar stabib hefir. Nií er siglt subr mebRiigenab austan-
verbu, subr ab Swinemiinde; þar gengr sog inn í landib,
sem tengir saman mikib hóp, sem gengr inn í iandib, og
Eystrasalt ab norbanverbu. I ósum þessa sogs er
kastali, og herskipahöfn lítil, og lágu þar nokkur herskip,
og örmjótt, og vandiötub leibin inn í sogib. Nú er
siglt langa stund eptir þessu sogi, þangab til kemr inn í
hópib, og síban subr eptir því, þar til kemr ab ósum
árinnar Oder; þessi á er ein af höfubám þýzkalands, og
rennr sunnan og austan úr Schlesíu, og þaban norbr
gegnum Posen og Pommern, og rennr hér til sæfar. Nú
er siglt lengi upp eptir árósunum, sem eru líkt og lögr,
lygnt vatn en breitt, og skrúbgrænt starengi á bábar hlibar
ofan ab vatnsbarmi. Ab Oder liggja miklar markir og
skógar, eptir ánni ofan er því fleytt stórum timbrflotum,
og langir nökkvar, eins og húbkeipar í lögun, mjófir og
grunnsyndir eins og væri þeir eintrjáníngar, fara sífelt
upp og ofan löginn. Landib er flatt, þó eru litlar hæbir
og brekkuröblar á bæbi löndin, bába vega þar sem næst
veit sjónum, en flatneskjan vex því meir sem inn í
landib sækir.
Um hádegi komum vib til Stettínar, sem er höfub-
borg í Pommern; þab er allfallegr bær á vestanverbum
fljótsbakkanum, í brekku, og borg ebr kastali fyrir ofan