Ný félagsrit - 01.01.1860, Síða 25
FERDASAGA UR þYZKALANDI.
25
bæinn. Hér er allmikil verzlan, því áin Oder er sem
verzlunaræb, og þau lönd, sem aö henni liggja, eru svo-
sem upplönd Stettínar. Frá Stettín liggr járnbraut beint
subr til Berlínar, og tengir þannig höfu&borgina vr& verzlun
og skipafer&ir í Eystrasalti. Lei&in milli Stettínar og
Berlínar eru 18 mílur e&r 19, og þetta þýtr gufuvagninn
yfir á þrem stundum. I Stettín var tveggja stunda dvöl.
Mikib þátti mér skipta í tvo lieima nú þegar hinn fyrsta
dag, frá því deginum á&r í Kaupmannahöfn. -Annab mál,
a&rir hættir, og svipr manna nokkub einkennilegr. Land
þetta var í fyrndinni bygt af Vindum, víkínga og óaldar-
þjóí), sem þýzk mentan hefir sí&an stökt á burt og eytt,
svo nú er landif) ab kalla má albygt af þýzkum mönnum,
þó kom mer svo fyrir, þegar eg sá l’yrstu tolhnenn úr
landi koma fram á skipib, sem þeir lief&i rússneskan e&r
slafneskan svip og andlitsfar, en þetta má vera a& hafi
verib hugarbur&r, því allr almenníngr sem eg sá haf&i
hreinan þýzkan svip.
Eg vona a& enginn spyri mig til vegar frá Stettín
og suSr yfir Nor&rþýzkaland, eg veit ekki hvar eg kæmi
fram ef eg ætti a& sveima hér yfir uppá mitt eigi& ein-
dæmi; slíka flatneskju hefi eg aldrei fyr sé& á æfi minni.
Landiö er jafnt og mararflötr, og eg veit ekki meiri deili
a& segja af landinu en þó einhver spyr&i mig, hvernig
landslag sjóarins væri í logni mitt á milli Islands og
Færeyja. Ef viö hugsu&um okkr, a& Island væri landsenda
á milli or&ið jafnflatt og Hólmrinn í Skagafir&i e&r Desey
f Nor&rárdal, þá hef&i menn hugmynd um þetta mikla
hafland, sem er nor&rfit þýzkalands. þessi landflötr
gengr austan úr Rússlandi, vestr um allt þýzkaland
og vestr yfir Holland, vestr a& Rínarósum og Vestr-