Ný félagsrit - 01.01.1860, Page 26
26
ferdas\ga gr Þyzkalandi.
hafi.1 þessi flötr er á þýzkalandi 30—40 mílur á breidd
frá Eystrasalti og Norfersjdnum aí> norban, og subr undir
hálsa þá og fjallarib, sem ganga yfir mitt þýzkaland, og
eru miöbelti landsins frá Böhmen aÖ austanverÖu og
gegnum Thiiringen, og er Harz noröast í þessu hálsabelti
í miöiö, en Rínarfjöllin og Vestfal aö suövestanveröu.
Allt þaÖ sem liggr fyrir noröan þetta belti: Holland,
Hannover (aö mestu), Meklenborg, Pommern, Posen, Bran-
denborg o. s. fr. er flatneskjuland, og er því kallaö niör-
þýzkt eör flatþýzkt (Platdeutsch) í tali manna á þýzka-
landi, til aögreiníngar frá hinum háþýzku þjdöum um mitt
þýzkaland og sunnanvert. Hinar miklu meginár, Elfan
(vestast), Oder (í miöiö) og Weichsel (austast), eru eins og
þrjár slagæöar, sem bugast gegnum þetta flatlendi; þær
hafa allar upptök sín í miöfjöllum austanveröum, en
meginfarvegr þeirra er þó gegnum láglendiö, og ótal ár
og síki koma í þær aö austan og vestan.
Á þessum norör-haffleti þýzkalands var eg nú sem
í bafvillum, vissi hvorki norör eöa niör, austr eöa vestr.
þaö er.eiör svarinn, aÖ margar þíngmannaleiöir í sam-
fellu sást ekki hæÖ eör hóll, en skógarrunnar fela sýn,
og lypta upp landsýninni lítiö eitt. Landiö var í fyrnd-
inni leirar og sandflæmíngr, meöan Vindr og óþjóöir bygöu
hér, en mentan og akrrækt þeirrar þjóÖar, sem nú byggir
landiö og hefir bygt í margar aldir, hefir huliö sandtorfu
þessa jaröarmeni, svo nú eru akrar og teigar svo langt
sem augaö eygir, þar sem ekki eru skógarrunnar, en þaö
er lengra í austr, fyrir austan Oder, aö hinar mestu og
þykkustu inarkir byrja.
*) Jótland, Slesvík, Holstein er ries eÖr skagi í norör úr pessu
flatlendi.