Ný félagsrit - 01.01.1860, Síða 27
FKRDASAGA IIR þYZKALANDI.
27
Á leibinni til Berlínar er sexsinnum staöib vib. A
hverri stöb er ab eins staldrab vib drykklanga stund, og
einsog vant er á járnbrautum, fdlkib rennr út og inn,
eins og sjór á keipafullum bát, og á hverri stöb koma
nýir menn og ný andlit, menn heilsast, tala nokkur orb
saman, kvebjast og sjást aldri síban í þessu lífl. Menn
verba málvinir á skammri stund, en þ<5 mabr fari
skjótt yfir, þá sér mabr mart á skömmu bili, og
ávallt nýja menn úr hverju herabi sem brautin liggr
yfir: mabr fær þó einnar stundar nasasjón af lands-
brag og svip landsmanna og yfirlitum, en landib sjálft
flýgr eins og ský fyrir vindi fyrir sjónum manni, á meban
gufuvagninn vebr jörbina eins og reyk. Vegrinn frá
Stettín til Berlínar er litln styttri en bein gata frá Gils-
fjarbar botni og subr í Reykjavík, en þar sem vib erum
ab bograst þetta fulla 5 lestamanna áfanga meb 3 klakka
á hverri dróg, og böggul á hverjum klakki, þá er gufu-
vagninn jirjár stundir einar á leibinni, og dregr þó opt
eptir sér vaguatrossu, sem er á lengd nærfellt hálf bæjar-
leib, og eins mikill vættaþúngi á einni gufulest, einsog þó
allar skreibarlestir Norblínga og blöndulestir Ölfusínga
væri komnar í eina bendu.
Vib hverja stöb eru bygb furbu breib liús, og skemmur
handa gestum og farangri; þar mætast gufuvagnarnir,
Og stundum deilast brautirnar í ymsar áttir, og er ætíb
ös og mannþyrpíng á hverri stöb, fólkib streymir út
og inn, menn fara og koma, einsog álfar á nýjársnótt,
og er undra gaman ab sjá líf og hvatleika manna, því
nú, síban járnbrautir kómu, er ekki lengr talab um eyktir
ebr stund, heldr mínútur. Hvér sem ekki kemr á réttri
mfnútu, hann verbr ferba og stranda glópr; hafa því járn-
brautirnar mikib aukib hvatleika og nákvæmni. Á hverri stöb