Ný félagsrit - 01.01.1860, Side 28
28
kekdasaga ur Þyzkalaíndi.
er borin um hressíng; meí veginum er opt sáb kirsitrjám,
og kökur og bj(5r ebr vín er borib gestum á hverri stöb,
en þá gildir ab fara aÖ sem kerlíngin sagöi forÖum viö
biskupinn: “hölkiö þér í yör herra minn !„ og signa sig ekki
lengi, því annars getr lítill semíngr oröiö aö langri dvöl,
því vagninn bíbr ekki.
Á þýzkalandi er vanalegt aö jafnaÖi 12—16 skild-
íngar fyrir hverja mílu á þriÖja seti, á fyrsta og ööru
seti er dýrara. Frá Stettín til Berlínar kostaöi þannig 2
dali prussneska (= 16 mörk); hér meö er taliö, aö
maör má hafa meö sér farangr, fimm fjöröúnga á þýngd.
Á Islandi þarf eg tvo hesía, hnakk og reiÖíng, og ef vel er
mann til fylgöar ineö þetta, en þaö mundi veröa harösött
á Islandi fyrir 16 mörk aö fá farníng meö sig og hálfrar
vættar farangr úr Reykjavík austr undirJökulsá eör vestr
í Breiöafjörö. Menn sjá því, aö gestrisni Islendínga getr
ekki kloíiö þrítugan hamarinn, og bætt feröamönnum
dtlendum kostnaö þann, sem leiÖir af vegaleysum og
foræöum, sem þekja landiö jafnt nú og þegar Hrafna-
Fiúki sveimaöi fyrst aö landi.
Klukkan var hérumbil 5 uin kveldiÖ, þegar viö
kömum til Berlínar. Berlín er geysistúr borg, mest allra
borga á þýzkalandi önnur en Vín, og er Kaupmannahöfn
aÖ vöxtum einsog kot hjá höfuöbæ, hjá þessari borg;
innbúa tal hennar er nærfellt 450,000, eör sjöfalt fleiri
en á öllu Islandi. Berlín liggr á marflötum völlum beggja
vegna viÖ ána Spree, sem rennr sunnan úr Schlesíu, og
hröklast áin, sem er straumlaus aö kalla, eins og síki
gegnum borgina. I fyrndinni vóru leirur og sandar þar
sem þessi mikla borg nú er reist upp. þar er hlaÖiÖ
undir borgina nokkurra álna þykk stétt, sem borg og
stræti eru bygö ofan á, en undir niöri eru sandar einir.