Ný félagsrit - 01.01.1860, Side 30
30
FERDASAGA IjR þvZKALANDl-
hallir og stórbyggíngar. Fyrst er gegnt höllinni hif) mikla
gripasafn (das alte und neue Museum), þá er brúin yfir
Spree og stórbyggíngar á bá&ar hendr, t. d. háskúlinn,
leikhúsib (das Operahaus), en því næst hinn breibi skemtistígr
“unter den Linden„ (undir linditrjánum), þab er breib gata,
og í mibib tvísett rö& af linditrjám allt sii&r aö Branden-
borgarhlibi, sem er bygt í sama stíl og hli&ib á Akropolis
í Athenuborg, en fyrir hinum endanum á lindistig þessum
er þab, sem mér þótti fegrst í Berlín, en þab er líkneskja
Fri&riks mikla á hesti, og stendr á stórum stalla og
marka&ar á sögur úr orustum hans, og hershöf&íngjar hans
allir á fjórum hli&um stallans. sem hestrinn stendr á,
allt úr málmi. þessi mynd var reist fyrir 9—10 árum,
og er eptir hinn þjóöhaga myndasmif) Rauch, mesta lista-
smíbi, og er augnagaman allra Berlínarmanna.
Mef) því nú, af) svo ströng ganga og langvinn er um
hinar löngu götur í Berlín, þá er hvergi ekif) svo sem þar.
Gegnum borgina enda á milli kostar vagn af> eins 5 groschen
(20 skild.), og eptir vídd Berlínar er þaf) varla þri&júngr
vif) þaf) sem vagn kostar t. d. í Kaupmannahöfn, en fyrir
þá skuld fer næstum hver mabr í vagni; eg var einu-
sinni í vagni, sem stób á talan 970, svo þaf) sýnir af)
vagnar (Droschen) eru þar á ferf) þúsundum saman. þaf)
er og eitt, sem prýfiir götur Berlínar, af) ví&a er plantaf)
akasíutrjám meí) stéttunum beggja vegna í strætunum,
og svo há af> þau ná upp á þakbrún, og prýöir þa&
mikií), af) sjá fagrgrænar skógarreinar innanum hin köldu
steinstræti.
I vestr frá Berlín gengr belti af síkjum efir smá-
tjörnum vestr á leib til Elfar, og heitir Havel. Vif)
eitt af þessuin vötnum, hérumbil 4 mílur fyrir vestan
Berlín, liggr borgin Potsdam, þar sem Frifirik mikli haffii