Ný félagsrit - 01.01.1860, Síða 31
FERDASAGA UR i>YZKALA!NDl.
31
höll sína og aftsetr. Sunnudaginn sem eg var í Berlín
f<5r eg þangaö; þangab liggr járnbraut, og gufuvagninn
fer fram eí>a aptur á hverri hálfri stundu, og fjöldi
manná úr Berlín þyrpist þangaÖ á helgum dögum til aö
skemta s6r í skógumim þar og aldingörbum,^ því 4 mílur
eru, nú þegar járn og gufa leggjast á eitt, ekki meir en
stekkjargata úti á Islandi. Fram og aptur kostaöi ekki meir
en 10 groschen (40 sk.)1, og getr maör svo veriö í
Potsdam þ<5 ma&r vili allan daginn frá morgni til kvelds.
Borgin sjálf Potsdam er nú aub og snauí), hjá því sem
hún var um daga Fribriks mikla, en sumarhallir eru
margar vib vötnin, og skúgar gullfallegir, og svo höll
Fribriks mikla, og hinn ilmandi aldingarbr vib hana; mér
var sem eg væri kominn í Odáinsakr, svo mikill ilmr
stúb af trjám og aldinum, og á einum stab í garbinum
er stúr geysir ebr heldr tveir, sem gjúsa (köldu) vatni hérumbil
70 fet beint í lopt upp, á líkan hátt og Strokkr á íslandi,
og höllin stendr á litlum hálsi eba ribi, en aldingarbrinn
er í brekkuhallanum. Inn í höllina sjálfa íenguin vib ekki
ab fara, því ab konúngr lá þar inni ær og örvita. En —
þab er einn galli á gjöf Njarbar: — öll þessi fegrb, höll
og húll og Strokkr o. s. fr., allt er hlabib upp af Fribriki
mikla, en ekki af gubi almáttugum. Vib höllina sá eg hina
gömlu vindkvörn, sem vib höfum lesib um í skúla, sem
stendr enn í dag, lík ab sýn ebr þú enn hrörl^gri en
vindkvörnin á Húlavelli í Reykjavík, og stíngr því ærib
stúf vib húsin í kríng. Eg var lengi ab reika þar um
garbinn, síban fúr eg brúna, sem liggr yfir ána ebr tjörnina,
sem heldr má kalla, því hinumegin eru gullfallegir skúgar,
') í hverjum prussneskum dal (Thaler) eru 30 Groschen (Groschen
er = 4 sk.), en í hverju Groschen 12 penningar.