Ný félagsrit - 01.01.1860, Síða 32
32
FERDASAGA LR þvZKAI.ANDl.
liallir, og svo skdgi vaxnar sniáhœíiir, og er þar bæfei
frítt og snotrt; en ura kveluife fdr eg aptr til Berlínar.
Af söfnuin sá eg ekkert í Berhn, ncma eg fór
einn daginn inn í gripasafnib (das Museum); þab er
mikib aubugt og skrautlegt, en í fyrsta sinni sem mabr
kemr inn í svo mikib safn, þá er mabr eins og víngull,
skimar og gónir á allt og man svo ekkert. Mer fór eins,
þangab til abrir kendu mér síban ab sjá og skoba slík
söfn. Eg vissi líka, ab í Miinchen átti eg von á ab sjá
enn fegurri söfn en í Berlín, og þar mundi eg hafa tóm
og leibarvísan til ab skoba, svo eg hefbi gagn af. Safnib
í Berlín er því eins og reykr í huga mínum, enda þó eg
væri þar þrjár stundir inni. f>ab sem eg þó ekki gat annab
en tekib eptir, er hib ágæta safn af egipzkum fornmenjum,
eittlivert liib aubugasta sem til er, og þar er í nokkrum
sölum í safni þessu, en sem eg þó ekki gat skobab mér
til hálfra nota. þ>ar er og fallegt málverkasafn, en
hvergi nærri þó á vib þab sem cr í Miinchen. Mér kom
og svo fyrir sjónir, sem safnib væri hvergi nærri svo
skipulegt sem liin ágætu listasöfn í Miinchen.
I Berlín |>ekti eg engan mann, gat því engan sótt heim;
eg var líka enn í túnguhapti, og var svo fyrstu vikuna
á þýzkalandi, meban eg var ab libkast ab tala þýzku,
því eg hafbi aldrei taiab hana f)rr, nema lítib eitt vib
Maurer (en þó alloptast Islenzku), en í Berhn er heldr
ekki svo aubvelt ab skilja mállýzkuna, því menn eru ekki
jafnhreinmæltir sem subr og vestr á þýzkalandi, þar sem
mér þótti málib miklu innilegra og betra og þíbara, en í
Berlín eru menn lobmæltir og latmæltir, og kynleg orba-
tiltæki, og alþýbumálib lágþýzka (platdeutsch). Gamla Jakob
Grimm sótti eg þó heim, og hann var, sem og bar ab