Ný félagsrit - 01.01.1860, Síða 34
34
FERDASAGA UR þYZKALANDI.
en stór jörii á íslandi eía lítill hreppr. þai> var lítil
matmáls stund, áir en vi& fdrum út úr ríkinu Dessau og
aptr inn í Prussalönd. Sá sem fer yfir land á þýzka-
iandi, helzt um mitt landii), þar sem ríkin eru smæst, getr
á einni eykt farií) um mörg lönd, og sér engin önnur Yegs-
ummerki, a& mair sé kominn í annab ríki, en litarrendrnar á
vegastöngum þeim, er standa á bábar hiiiiar vii) brautina,
því hvert ríki hefir sinn 1 it1. Stengrnar sög&u mér tit,
ai) nú \ar eg um stund kominn út úr löndum Prussa-
konúngs. Síian rístr járnbrautin langan krók vestr til
Halle, sem er prussneskr bær, og var stabii) þar vib
stundarkorn, en þá liggr vegrinn beint austr inn í kon-
úngsríkii) Sachsen, til Leipzig, sem liggr á norferhala þessa
konúngsríkis.
Nú kom eg þá inn í nýtt konúngsríki, en hvorki á
né annai) deilir hér löndum. Frá Halle til Leipzig er
tæp stundarferí) á járnbrautinni. KonúngsríkiB Sachsen,
eitt af fjúrum konúngsríkjum þýzkalands, liggr í niiiju
fjýzkalandi aí) austanveriu, austr undir Böhmen ogSchlesíu.
Sachsen kalla menn og nokkur smáríki (Koburg, Gotha
o. s. fr.) á vestrlandamærum konúngdæmis þessa, en
þetta er, sem sífear skal sýnt veria, rangnefni. Saxar og
Saxland, og saxneskar þjúíiir, heita aí) fornu og réttu
lagi hinar lágþýzku þjú&ir, Hannover, Austr-Prussaland
o. s. fr. Nafnii) Sachsen, sem nú heitir, er svo undir
komib, ai) Saxar lögíiu í fyrri tíi) undir sig lönd um mitt
þýzkaland, þar sem búa airir sundrbornir þýzkir kynþættir;
nú hnignaii þessu ríki síian, og frumlöndin, sem ríkii
drú af nafn sitt, gengu undan, en eptir vari einúngis
’) Lannig er litr Baierns hvítt og blátt, Austrríkis svart og gull,
0. s. fr.