Ný félagsrit - 01.01.1860, Side 35
FKRDASAGA L'R þYZKALAlSDl.
35
þafc sem ekki var saxneskt , og þaf) helt nafninu. Ekkert
af því, sem nú heitir Sachsen, er saxneskt afe ehli efea
uppruna, heldr heyra þessi lönd til öfirum þýzkum þj<5f-
flokkum (Frankar, Thiiríngar). Leipzig er ekki höfufborg
ríkisins; Dresden liggr vif Elfuna 18mílum austar, og er
höfufborg, en Leipzig er höfufborg í öfrum skilnfngi og
meiri; hún er höfufborg allrar bókaverzlunar og prent-
listar um allt þýzkaland. Flestir hinir mestu bóksalar á
þýzkalandi hafa hér afsetr, og prentsmifjur eru hér yfir
hundraf , og bóksalar þó enn fleiri. I bókagjörf og vísindum
eru þjófverjar eitt og ódeilt ríki, og borg þessi, því hún
liggr í mibju þýzkalandi, heíir nú verib kjörin svosem
höfufborg þessarar ibnar. Hvar sem mafr er á jþýzka-
landi, og ritar bók, þá er þab vanalegt, ab hann lætr
prenta bók sína í Leipzig og þaban er hún aptr send út
um þýzkaland og önnur lönd, og er Leipzig í bókasam-
bandi vib allan heim; fjórum sinnum á ári er hér haldib
allsherjarbókaþíng, sem heitir Leipzigarmessa, þá koma
híngab bóksalar afölluþýzkalandi, ogmörgum öbrum löndum.
Bóksalar í Leipzig eru ríkmannlegir, og réttir höfbíngjar
í sinni ibn, og einn bóksali þar, af hinum mestu, gefr
meira út en 10—-12 hér ebr í Noregi. Af bóksölum í
Leipzig er Brockhaus kunnr á Islandi fyrir hina höfbíng-
legu bókagjöf sína, og Hinrichs fyrir þab, ab nærfellt allt
þab, sem hin síbustu ár hefir komib út á þýzkalandi í
íslenzkum fræbum, er prentab ab hans forlagi, t. d. Gull-
þórissaga eptir Maurer, Lestrarbók Próf. Möbiusar, Sæ-
mundaredda eptir sama mann, Fornsögur okkar (Vatnsdæla,
Flóamanna og Hallfrebarsaga); ennfremr hin ágæta bók
Maurers um íslenzkar alþýbusögur, og nú verba ab forlagi
Hinrichs prentub íslenzk æfintýri (á íslenzku) eptir Jón
Arnason, sem ætlab er til ab verbi 80 arkir, og verbr byrjab
3¥