Ný félagsrit - 01.01.1860, Side 36
36
FERDASAGA GR þlZKALANDI
a!b prenta í haust. þetta allt er gjört á hinum síhustu
tveim árum, og sýnir þah, hvílíkr nytjamatr þessi báksali
hefir verií) okkr; er þó þetta aS eins byrjun, og sýnir,
hvílík þörf okkr er ab standa í sambandi vií) hinn
þjóhverska bókaheim, og a!b þaí) má verfea til hinna mestu
nota fyrir bókvísi vora forna og nýja, ef vih kunnum meh
a& fara. Hér á NorÖrlöndum er ógjörlegt afe fá íslenzka
örk prentaba nema svo, aí> vísindaleg félög leggi styrk til
Aörir bóksalar, t. d. Tauchnitz og Teubner, eru merkir
fyrir þaí), aö þeir hafa breitt út hina rómversku og grisku
rithöfunda í góhum og ódýrum útgáfum.
Prentsmibjurnar eru í Leipzig eins stórmannlegar og
bókhlööurnar; sú prentsmihja, þar sem Sæmundaredda
Möbiusar og Fornsögur okkar vóru prentahar, var á
stærí) eins og höll, og þegar fullskipab er, eru þar um
hundrab prentsveina.
í Leipzig átti eg í vinarhús aö hverfa, þar sem var
Prof. Möbius; viö höföum langa stund veriö brefvinir,
en ekki málvinir, því eg get varla kallaí) af) vif) sæimst
fyrr en nú 1. I Leipzig var eg 5—6 daga, og alla stund
hjá Möbiusi; liffei eg þar í mesta fagnaöi, og var nú
héöan af, og síban alla þá stund sem eg var í Miinchen
hjá Maurer, einsog heimamair, ebr öllu fremr sem sonr
hússins, en ekki lengr sem gestr e&r gangandi, sem eg
haföi veriib híngabtil; þab er ámóta munr, og ai> sitja úti
á þekju ebr inni í stofu, a& fer&ast í framandi landi og
sitja á veitíngastö&um e&r vera tekinn inn í hús og heimili,
deila borb og bekk a& öldri og a& áti, einsog sonr e&a
vinr, og lifa á þann hátt lífi þeirrar þjóbar, sem ma&r
er hjá.
) eg sí Möbius í svip í Noregi 1854.