Ný félagsrit - 01.01.1860, Page 39
FERDASAGA UR þvZKALANDI.
39
hverri mynd1. Möbius sýndi mér þenna þjó&helga stab;
viö sátum viö sama borí) og kölski for&um, en ekki sá
eg nafarfarib kölska, þar sem vín og logi gaus upp, og
þab sem vií> drukkum nú var ekki meiniblandinn mjö&r.
— Enn annarstabar er hinn fríbi eikiskágr fram rrieö
Elsterbökkum, og þar sýna menn hús þab sem Schiller
bjá í, me&an hann var ab yrkja Don Carlos. Mart annaií)
er í Leipzig sjánarvert.
Frá Leipzig geta menn tekiib sér skemtikrök á tvo
vega. I austr, hérumbil 16 mílur þa&an, er höfubborgin
Dresden, vi&Elfuna, einhver hin fyrsta borg áþýzkalandi;
þangaÖ liggr járnbraut; eg ætlafei mér a& fara þangab, en
þa& er á járnbrautinni ekki nema þriggja stunda lirabfcr&;
af þessu varf) þ<5 ekki, og bf&r þaí) seinni tíma, ef eg
kem annaÖ sinn til þýzkalands. Önnur lei& er vestr í
Thiiringen, og þá leií) fár eg einn daginn sem eg var í
Leipzig, meb Möbiusi. Vií) fórum meí> járnbraut fyrst
spottakorn til Makranstadt, en gengum þaban ‘i.'li mílu
til Weissenfels, þar sem járnbrautin tekr aptr viö. Á
mibri þessari leií), sem vib gengum, er bærinn Liitzen, og
á völlunum spölkorn fyrir austan bæinn er Svíasteinn,
og vígvöllr sá, er Gustav Adolph féll og vann sföast sigr,
lá lefö okkar rétt fram hjá Svíasteini og minnisvar&a
Gustavs Adolphs; me&an vií) gengum frá Makranstadt
vórum vfö og komnir úr Sachsen og inn í Preussen, því
Lútzen liggr undir Prussakonúng. Yfir varSann var settr
gamall herma&r, sem mist haföi augab sitt vfö Leipzig
gegn Napoleoni, og hann haf&i í úngdæmi sínu verfö í
ellefu orustum í byrjun þessarar aldar; hann tjáöi okkr
l) t. d.: Uns ist ganz kannibalisch wohl; Hier unter diesem griinen
Laube; galdravisa kölska (Mephistopheles): Trauben trágt der
Weinstock, o. s. fr.