Ný félagsrit - 01.01.1860, Síða 40
40
fkrdasaga DR ])YZKALASDI.
vaudlega frá ummerkjum og atburimm orustunnar viii
Liitzen, en mér skildist |)aö ekki vel; mafer þarf ai> vera
hermair til ai> bera skyn á fylkíngaskipun og atburbi í
orustum. Mér var og ndg ai> hafa stigib fæti á þá jorb,
þar sem einn hinn ágætasti konúngr «hlaut heilagt fall
til vallar», svo sem kvei>i& er um Olaf helga.
I Weissenfels byrjar aptr járnbrautin. Weissenfels
liggr vii) ána Saale, sem hér kemr vestan úr hálsariiiunum
í Thiiringen, og út á hiö mikla sléttlendi, og rennr síban
norbr í Elfuna. Járnbrautin liggr fyrst meí> árbakkanum í
dalverpi, og er þessi vegr þjúbbraut vestr gegnum Thii-
ringen, framhjá borgunum Weimar, Gotha, Erfurt, Eise-
nach og svo vestr yfir þýzkaland. Vii> höfímm bei>ií>
svo lengi vii> Svíastein, aí> þegar vii) kornum til Weisen-
fels var vagninn farinn, og biiium því næstu ferbar, sem
ekki stúi) lengi yfir, fúrum vií) svo járnbrautina vestr til
Kösen og Rudelsborgar og Saleck, en þangab var ferbinni
heitii).
Kösen er lítill bær í inndælu dalverpi rett vií> Saale,
þar er bab, og mikii) blúmlegt og fríttum ab litast; liúsin
vúru hér þakin kúlum, því skamt héban stúb hin mikla
orusta vib Auerstadt 1806, þar sem Napoleon gjöreyddi
Prussaher, og braut undir sig allt Norbrþýzkaland. Vib
vúrum litla stund í Kösen, fúrum síban á ferju yfir ána, og
fram meb henni hinumegin, fram ab Saleck og Rudelsborg.
þetta var hin fyrsta sýn af náttúrufegrb þýzkalands, sem
eg naut. Rudelsborg er hin fyrsta riddaraborg forn, sem
eg sá á þýzkalandi; borgin sjálf er nú í rústum, hún
liggr framan á háfu ribi, sem gengr fram í dalinn, og ein-
stigi fram ab borginni ab ofanverbu, en klettr ebr snar-
brött brekkan ab framanverbu. I fyrndinni á miböldunum
var landib alþakib slíkum borgum; fráskila vib borgina,