Ný félagsrit - 01.01.1860, Qupperneq 41
FERDASAGA (JR ÞyzEALANDI.
41
á sínum hól hvor, standa tveir háíir vígturnar, og eru
í lögun líkt og hrókar í skák ; fórum vií> upp í annan
turninn, og er þaban ví&sýnt eptir dalverpinu. I Rudels-
borg er nú reistr mikill bjórsalr, og þessi var hinn fyrsti
bjórsalr sem eg sá á þýzkalandi, sem vel væri þjó&legr:
alsett borbum, og drukkib úr stórum trébrúsum útskorn-
um, en búandinn, bjórgjafinn, lieitir Samíel, sem á okkar
máli mundi vera Samúel. Allr híbýlabragr var hér ein-
kennilegr. Opt er hér drukkib stórum, en þaí) undra&i
mig, aí> enginn gengr þó í ölæ&inu fyrir ætternisstapa
fyrir ne&an, því borgin er byg& á hamri, og skaint milli
tveggja heima. Eg skemti mér mætavel hjá Sarnúel. Vi&
Möbius sátum hér langa stund dags, og mér var allr
þessi dagr miki& nýstárlegr. Vi& fórum þa&an yfir ána
aptr, á brú sem liggr nokkru framar, og aptr ofan a&
Kösen, en þar eru gullfallegir aldingar&ar, alþaki& bor&um
og bekkjum undir trjánum, sem si&r er á þýzkalandi, og
allt prýtt og skreytt, því hínga& koma margir gestir á
sumrin til ba&sins. Viö liöf&um í huga a& fara lengra
vestr um kveldiö, vestr til Weimar, sem er ekki langt he&an,
en sá ma&r, sem Möbius ætla&i a& sækja þar heim, var
ekki heima, sem viö heyr&um á lei&inni, svo vi& vórum
hér frarn á kvöld, og bi&um sí&ustu fer&ar, og fórum um
kveldib aptr til Leipzig sömu lei& ine& járnbrautinni.
Lei&in öll frá Leipzig og vestr til Kösen og Rudeisborger
er um 10 mílur. Eg var miki& gla&r a& hafa sé& lítiö
eitt af Thiiringen, svo eg lief&i litla hugmynd um þetta
land, sem er frítt og yndislegt, þó þa& ekki komi til
jafns við hina stórbrotnu fegr& náttúrunnar sunnan til á
þýzkalandi.
I Leipzig sá eg Prof. Giinther, sem er nafnkunnr
læknir, liann er nú sextugr ma&r, en var á Islandi fyrir 40