Ný félagsrit - 01.01.1860, Síða 42
42
FERDASAGA UR þYZKALANDI-
árum sí&an sem úngtíngr. Hann baub okkr Möbiusi til sín
einn dag, og var gar&r hans einhver hinn fegrsti sem eg
hefi seí>, og svalir á húsinu, og sátum vib þar lengi.
Prof. Giinther er fjörmafcr og glablyndr, og lek á als
oddi þegar hann mintist ferba sinna á Islandi, og kunni
hann enn brot af vísum íslenzkum, t. d. «Miki<j er um
þá mabrinn býr», sem eg þá gat botnab.
Frá Leipzig liggja tvær járnbrautir subr, önnur liggr
austr til Dresden og þa&an su&r gegnum Böhmen til Prag,
sem er höfu&borg þar, og þa&an alla lei& til Vínar-
borgar. Önnur járnbrautin liggr beint su&r í Baiern til
Bamberg, eptir Franken endilangri, fram hjá Niirnberg,
þa&an yfir Donau, framhjá Augsborg og sí&an til Miin-
chen. Ef fari& er af sta& fyrir mifejan morgun frá Leip-
zig me& hra&togi1, þá er ma&r a& kveldi dags Kl. 10 í
Miinchen, en þa& eru herumbil 60 mílur; en me& farangrstogi
er ekki fari& lengra samdægrs en til Bamberg, nyr&st í Fran-
ken. Eg fúr því me& hra&togi, því eg vildi um daginn
komast til Niirnberg til a& sjá þá borg, vera þar einn
dag og fara sí&an til Miinchen.
Eg skildi því vi& vin minn Möbius, og hélt lengra
áfram, og fúr eg af stafe um súlar uppkomu. Járnbrautin
liggr fyrst langa stund beint í su&r a& kalla má, og er
ekki fari& í marga krúka. Landife sýndist mér ekki bera
neitt af því sem eg fyr haf&i sé&, allblúmlegt, en tlatt
a& mestu, og er stefnan beint su&r, og er opt fariö me&
ánni Pleisse, sem rennr sunnan úr þessum fjöllum, í
Elster, og su&r undir Fichtelfjöll. þá skiptir fyrst um,
) me& hra&togi eru a% eins menn en enginn farangr, þá er farife
akjúlar, og sjaldnar og skemr stafei& vife.