Ný félagsrit - 01.01.1860, Page 44
44
FKRDASAGA UR ÞvZKALAISDI.
mestu beint í su&r, framhjá Erlangen og til Niirnbergs,
og þar kom eg afe hallanda mifedegi. Hér verb eg afc
nema stafcar litla stund mefc gófcfúsum lesara, enda þ<5 eg
sjálfr ekki væri hér nema einn dag, og gæti því lítifc séfc
af öllu því sem hér er afc sjá.
Niirnberg var í fyrndinni og fram á byrjun þessarar
aldar frjáls ríkisborg (freie Reichstadt); svo köliufcu menn
í hinu forna og fjölbreytta þjófcverska ríki borgir þær,
sem höffcu lög og þjófcstjórn sér. Borgir þessar áttu
atkvæfci á allsherjarríkisþíngi þýzkalands, og í sumum
þeirra vóru haldin þessi þíng, en keisarinn var svosem
þjófckonúngr efcr yíirkonúngr allra hinna margbreyttu borga
og ríkja, sem þýzkaland deildist í, á líkan hátt og kon-
úngr afc Uppsölum var í lýrndinni ytirkonúngr yfir öllum
ríkjum í Svíþjófc og taldi sig yfirkonúng allra Norfcrlanda.
En engin ríki efcr lönd á þýzkalandi voru svo mjög hcim-
kynni menta ogvísinda, oghverskyns íþrótta, sem hinar þýzku
frjálsu ríkisborgir. Eg mun afc eins nefna nokkrar: Niirn-
berg, Augsborg, Regensborg, Strasborg, Worms, Speier,
Frankfurt, Bremen, Hamborg, Liibeck. Stjórnin íborgum
þessum var þjóöstjórn, en þó á margvíslegan hátt, og
hver borg haffci sín lög og borgarrétt. I mentun og aufc-
legfc stófcu borgir þessar á mifcöldunum langt yfir hérufc-
unum í grend, og enn þann dag í dag bera borgir þessar
einkennilegan mentunarblæ. Hver þessi borg var svo
sem ríki fyrir sig, og hefir sína sögu yfir margar aldir;
vísindi og ifcnafcr og verzlan vóru hér í mikium blóma á
mifcöldunum. þaö nægir afc geta þess, afc prentlistin var
fundin upp í frjálsri ríkisborg, Strasborg (og Mainz).
Hamborg, Bremen og Liibeck eru frægar fyrir verzlan
sína, en Niirnberg er fræg framyfir allar þýzkar frjálsar
ríkisborgir, fyrir listir og hverskyns hagleik, og borgin