Ný félagsrit - 01.01.1860, Page 45
PBRDASAGA GR þvZRAf.AiNDI.
45
sjálf má, sem hán er nú, heita gersemi allra borga, því
hvergi á þýzkalandi hefir jafnmiki& haldizt af fornmenjum
og fornum háttum, sem her: næstum hvert hús er forngripr.
Abytra brag&i er sem borg þessa hafi dagaíi uppi frá 15.
Öld, og svo sem mabr komi í afera veröld þegar inn í
hana kemr. En á hinn búginn, meh öllum sínum forn-
aldar svip, hafa borgarmenn þú fylgt tímanum, því iímaSr
er her í miklum blúma, og geysistúrar verksmi&jur, t. d.
járnsteypur. Iímabarhöllin í Miinehen, sem var gjör í
líkíng vib iímabarhöllina miklu í Lundúnum, og öll er
úr gleri og steyptu járni, yfir dagsláttu á vídd, var
steypt í Niirnberg á 14 dögum. Smith nokkur í Lun-
dúnuin, vinr meistarans, vebja&i vib hann, og sag&ist skyldi
hengja sig ef hann yrbi búinn ab steypa þetta bákn á
einum 14 dögum. En l4da daginn gjör&i liinn vin sínum
þessi bo& meí) rafsegulþræ&inum: «Mr. Smith! hang you;
hengdu þig, SmithU — Frá fyrri tí& hafa bæjarmenn og
geymt tvent: þeir eru frjálslyndir og þjú&stjúrnarmenn, og
senda ávallt slíka menn á þíngi& í Miinchen. þíngma&rinn
sem nú er þa&an er einn af forstjúrum jiessarar járnsmi&ju,
þjú&lyndr ma&r og hvatr. I annan sta& hafa þcii' og haldi&
vi& si&abútina fram á þenna dag, enda þú allt lands-
megin í grendinni í Franken s& pápiskt Núrnberg var,
eins og margar a&rar frjálsar ríkisborgir, hiö fyrsta hæli
si&abútarinnar, og túku bæjarraenn hinn nýja si& þegar
um öndver&a daga Luthers (1524), og hafa haldib honum
ávallt sí&an gegnum margar þrautir; þa& er alkunnugt,
hve drenglynda a&stoö bæjarmenn sýndu Gustav Adolph
sumariö 1632, og vör&u hinn nýja si& me& fö og Qörvi.
Saga Núrnbergs nær fram á 11. öld, og menn sýna enn
fornmenjar, forna vígturna, frá þeim tíma. Borgin liggr
beggja vegna vi& ána Pegnitz a& sunnan ognor&an, þessi