Ný félagsrit - 01.01.1860, Side 47
FERDASAGA IjR þYZKALANDl.
47
fjdrbu súluna, og varö þá svo reiír, af) hann pjakkafei
henni svo fast nifcr ab liún stökk í sundr, og sí&an er
hún spengd, en kölski varf) þannig úfyrirsynju kirkjusmifir.
Mikif) undrafist, eg, þegar eg í fyrsta sinni sá gotn-
eska kirkju, en báfiar kirkjurnar, Sebaldus og Lorenz-
kirkja, eru einhver hin veglegustu gotnesk musteri frá
blúmaöld hinnar gotnesku kirkjusmífar. þegar maSr fyrsta
sinni kemr héfan norfan af Norfrlöndum, þar sem fátt
er um dýrSir í þessu efni, þá er þaf svipleg sjún, af)
sjá fyrsta sinni hinn undrunarverfa hagleik sem er á
kirkjum þessum, og stíga inn í þenna stúrkostlega hamra-
sal; þaf er eins og tröll og dvergar hafi hér lagzt á eitt
ráf, afrir lagt til jötunmúfeinn, ab hefja saman þessi
miklu björg, en hinir fegrfina og hinn afdáanlega hagleik,
svo þetta er svo sem samgrúin trölla og dverga smíf, og
mér er enn fyrir minni hvaf mér brá í brún, þegar eg
í fyrsta sinni kom framan af Sebalduskirkju. Eg sá
sífan gotneskar kirkjur, sem bera af þessari af ymsu, en
hin fyrsta sjún er þú ætíf svipmest.
Hin gotneska smíf er þjúfversk, en blandaf austr-
lenzkum og sufrænum stíl; sá stíll húfst á 12. og 13. öld, um
sama leyti og krossferfirnar vúru, en var í mestum blúma
sínum á 14. öld, og sífan fram undir sifabútina. Slíkar
kirkjur finnast mest um þýzkaland, t. d. í Niirnberg, Ulm,
Freiborg, Strasborg, Kölln, og svo á Frakklandi og Eng-
landi, en fyrir sunnan Alpafjöll tífkafist aldrei þessi stíll
hjá sufrænum þjúfum. Hinn hvassi bogi á dyrum og
gluggum, og hinir undramörgu tindar og turnar, eru ein-
kenni hinnar gotnesku smífar, sem aptr er runnin af
hinum svonefnda byzantinska stíl, sem var í blúma sínum
á 10. og 11. öld; þessi hinn sífari stíll er bogastíll, súlur
og stofir þrekmiklar og ramgjörvar; þessi stíll er allr