Ný félagsrit - 01.01.1860, Síða 48
48
FERDASAGA GR ÞyZKALAINDI.
stiríiari og hrikalegri, siílurnar einsog bjarnarhrammar.
Hinn gotneski stíll er svosem endrfæddr úr þessum stíl;
af því nú aí> hinn er eldri, en opt var verib margar
aldir afe byggja þessar kirkjur, þá er opt, ab hinn elzti
hluti kirkjunnar er í hinum forna bogastíl, til dæmis
kórinn á kirkjunni í Strasborg, sem er hlaoinn á 11. öld
og í byzantinskum bogastíl. Svo eru og dómkirkjurnar
í Worms og Speier allar í bogastíl, því kirkjurnar eru
bygíiar á 11. öld, og því ofgamlar til ab vera í hinum
tindútta gotneska hvassbogastíl. En eldri en bábir
þessir er hinn svonefndi basilikastíll, sem er subrænn
a& uppruna og tíökabist mest eptir daga Constantins keisara
mikla, á 4. og 5. öld, og eru þar engir turnar né bogar.
Slíka kirkju sá eg ab eins í Miinchen. Hin gotneska
smíö er því hin ýngsta, en fullkomnasta. Síban hnignabi
aptr list þessari. Á mi&öldunum kunnu menn og þá list,
ab brenna ýmsa litu í gler, því eru allir gluggar í hinum
gotnesku kirkjum settir dýrum málverkum me& ýmsum
litum, og tekib efriií) úr ritníngunni; var þetta svo dýrmætt,
a& þegar kirkjurnar vúru í smíb, gáfu ýmsir höf&íngjar og
stórmenni sinn gluggann hver. En sá ljósrobi og litbrigbi
í kirkjunum, er sólin skín í heibi á þessa marglitu gler-
sali, er undrafagr og hátí&legr, svo inn í kirkjunni er svo
sem blíbr kvöldro&ablær; því er naufcsyn aí) sjá slíkar
kirkjur innan ávallt í heibu og björtu veferi, ef menn vilja
sjá fegrb þeirra til fulls. þessari list, afe brenna litu í gler,
týndu menn sí&an niör, en hafa nú aptr götvafe hana
upp á þessari öld.
Inni í Sebalduskirkju eru mörg listasmíöi, en af öllu ber
þó Sebaldusvarbi, eptir hinn nafnkunna völund þessarar
borgar, Peter Vischer, er lifbi um 1500, og var allra manna
skurbhagastr. Peter Vischer var sléttr og réttr járnsmibr;