Ný félagsrit - 01.01.1860, Side 49
FERDASAGA L'R Í>YZKALANDI.
49
hann smíJahi grip þenna ásarnt sonum sínum fimm, árin
1506—1519, og nefist hefir hann sett mynd sína og sona
sinna, einsog þeir stófiu \ifi aflinn í smibju sinni.
Hi& fegrsta í Niirnberg, næst kirkjum þessum, er Fagri-
brunnr (der schöne Brunnen), gotnesk smífi og undrafögr
rétt vib Frúarkirkju (Frauenkirche). Um morguninn snemma
var eg vif) brunninn, og lcomu þá híngab hvafian æfa
gribkonur dr borginni í einkennilegum þjóbbúníngi, og
hver mef) strokk á baki til af> sækja vatn; stóf>u þær þar
líkt og Rebekka vif) brunninn, og í þessu jafnt og öbru
var bæjarbragr forn og einkennilegr. Eg gekk og um
morguninn kríngum alla borgina, en hún er mef> vígturnum
eins og gamlar borgir, borgarmúrarnir tvísettir og djúp
gjá á milli, og þar hafa menn leika nifiri í á kveldin, og
þar ni&ri var eg kveldinu á&r. Yfir ána er tvísettr stein-
bogi, þar sem áin Pegniz rennr inn og út úr borginni,
og brú yfir ána fyrir innan, á hlekkjum, svo hún dúir undir
þegar yfir hana er gengifc. Stundarleif) frá borginni er
hií) forna vígi (die alte Veste), þar sem Gustav Adolph
barbist vifi Wallenstein.
Um íþróttalíf Niirnbergs vísa eg til Niirnbergs Kunst-
leben eptir Rettberg. Hver mabr, sem stundaf) hefir mál-
aralist, þekkir hinn ágæta listamann Albrecht Ðiirer, sem
lif&i um daga Luthers; málverk hans eru talin prý&i í
hverju safni, og finnast í flestum málverkasöfnum í
Nor&rálfunni, í Miinchen er fjöldi þeirra. þessi mafir
var frá Niirnberg, og svo kennari hans Wohlgemut (frá
15. öld). En í myndasmíf) er meistari Adam og Peter
Vischer, og enn ótal a&rir, en þessir eru frægastir.
Frá Nurnberg liggr nú tvenn járnbraut sufr til
Miinchen: önnur austar, yfir Regensborg, og þar yfir
Donau, en síban allt suf)r og vestr til Miinchen; þessa
4