Ný félagsrit - 01.01.1860, Page 51
FERDASAGA UR þvZKALANDI-
51
þíngi (confessio Augustana). Augsborg liggr vifc ána
Lech, á takraörkunum milli Selnvaben afc vestan en fornu-
Baiern (Altbaiern) afc austan; héfcan liggr járnbrautin
aptr beint austr til Miinchen, og kom eg þangafc kl. 10
um kveldifc.
Baiern er eitt af fimm konúngsríkjum þýzkalands,
en varfc þó fyrst konúngsríki í byrjun þessarar aldar, og er
Maximilian konúngr hinn þrifci konúngr í Baiern. Lud-
vig konúngr, fafcir hans og svo Otto konúngs á Grikklandi,
lifir þú enn, en hefir lagt nifcr stjúrnina. I fyrri tíð var
Baiern um margar aldir voldugt kjörfurstadæmi, og hefir
opt skapafc málalok á þýzkalandi. Merkastr af kjörfurstum
Baierns var þó Maximilian, sem var samtífca Gustavi
Adolph, og einn af hinum helztu afciljum í 30 ára strífc-
inu, skapharfcr mafcr og stjúrnvitr. Líkneskja hans á
hesti úr málmi, eptir Thorvaldsen, stendr á einu torgi í
Miinchen, og var hún irjiir afc tilhlutan Ludvigs konúngs.
Nú þegar eg er kominn til Miinchen þá fer mér
líkt og segir í draumi Stjörnu-Odda; mér kemr nú svo
fyrir sjúnir sem eg sé Dagfinnr skáld, heimalníngr þessar-
ar borgar, en ekki lengr Gestr blindi í framanda landi.
því eg var hér sem í foreldrahúsum, og allr bæjarbragr
og hættir manna féll mér svo vel í gefc, að þú eg heffci
verifc borinn hér og barnfæddr þá heffci eg ekki getafc
gjört mig heimakomnari, svo mér var borgin öll vina-
kynni. Maurer túk vifc mér þegar vifc járnbrautina, því eg
haffci skrifafc frá Leipzig nær eg mundi koma, en um
morguninn fúr Maurer mefc mig til föfcur síns, sem býr
skammt þafcan í bænum.
Ríkisráfc Ludvig Maurer, fafcir Konráfcs Maurers, er
kynjafcr frá Rín, og borinn þar og barnfæddr, og er þvf
4