Ný félagsrit - 01.01.1860, Síða 52
52
FERDASAGA GR ÞVZKALANDI.
ekki baierskr ab ætt ebr ebli, en á ætt sína og langfefega
á vestr-þýzkalandi; hann er rrijiig nafnkunnr mafer, en
mest fyrir lagasetníngu sína á Grikklandi. þegar Grikkir
brutust undan Tyrkjurn vóru þeir lagalaus þjófe, og vóru
litlu betri en sifelaus ræníngjaþjdfe. Nú var Grikkjum
settr til konúngs Otto sonr Ludvigs koriúrigs í Baiern,
en hann var þá enn barn afe aldri, og var Maurer einn
mafer í stjúrn þeirri, sem sett var á Grikklandi mefean
konúngr var úmyndugr, og var hann þá tvö ár á Grikk-
landi; hann ritafei aö miklu lögbúk þá, sem Grikkir nú
hafa, og einn af hinum grisku ráfeherrum, sem þá var,
haffeist ekki annafe afe, en afe snúa þessum lögum, sem
hinn ritafei á þýzku, á griska túngu. Fyrir þessa skuld
hefir Maurer hinn ýngri í barndúmi sínum verife nokkur ár á
Grikklandi, í Nauplia, því þar var fyrst konúngssetr. Hin
fyrstu landstjúrnarár var mikil úöld á Grikklandi, því
þafe var meir trúarhatr, en hugsun um þjúferétt efer iög,
sem æsti þá múti Tyrkjum, og þeir undu fyrst illa vife afe
lifa undir lögbundinni stjúrn. Nú í mörg ár hefir Maurer
verife í Miinehen og því ekki verife rifeinn vife stjúrn
Grikklands, en farife þú opt þangafe, t. d. í hitt ife fyrra fúr
hann til Athenuborgar og Constantinopel, því þá var 25
ára hátíb í minníng þess er Otto haffei tekife vife stjúrn.
í sumar, mefean eg var í Miinchen, var Maurer sendr
gullpeníngr sunnan af Grikklandi, mefe bréfi á grisku, í
minníng hátífear þessarar, og laga þeirra sem hann haffei
bezt unnife afe afe skapa handa þjúfe þessari, og sem nú höffeu
stafeife í 25 ár. Ludvig Maurer er hár mafer og rétt vaxinn,
manna höffeínglegastr og ítrmannlegr í svip og vifemúti;
70 ár hafa enn ekki beygt hann, en ellin prýfeir hann,
eins og hún ávallt er bezta skart gúfera manna.
Alla þá stund sem eg var í Miinchen var eg í húsum