Ný félagsrit - 01.01.1860, Blaðsíða 53
FKRDASAGA CR þVZKALANDI. 53
Maurers vinar míns, og nú gafst mér æriö t<5m til a&
skofca allt þab ágæti, sem þessi bær hefir aí> geyma, en
haf&i svo gúðan leiStoga, ab tjá mér allt og kenna mér
a& skofea aufeug söfn og mikil. Manni hættir vife, mefean
mafer er nýr af nálinni, afe vilja horfa á allt í einni
þvögu, verfer svo allt í reyk og svfma, í stafe þess afe
skofea afe eins hife bezta, en hyggja vandlega afe því; á
þann hátt getr mafer á sköminu bragfei numife nokkufe,
og haft nokkra mynd í huganum af því sem mafer hefir
séö, en ella liefir mafer enga, og fer heimskari í burt en
mafer kom, hversu ágætt safn sem er.
Miinchen liggr á vestari bakka árinnar Isar; áin er
jökulvatn, strífe og vatnsmikil, og veltr hvít framhjá
bæjarfæti þessarar fögru borgar í djúpum farveg, og
háir bakkar og hvammar á báfear hlifear, en stúrar eyrar
í ánni miferi. A eystri árbakkanum, sem ber hærra en
á hinu eystra landinu, er forstaferinn Au (Ey efer Hólmr),
en úr borginni yfir til Au liggja brýr yfir ána. En
norfer af borginni fram meb bökkum Isars er fagr aldin-
garfer efer skógr, er kallafer er Englischer Garten (enski
garfer), og er míla á lengd og fjórfeúngr mílu á breidd,
og nær skógarfótrinn heim afe bæ. jicssi skógr rétt vife
bæinn er niesta stafearprýfei og híbýlabót, og þyrpast
menn híngafe og aka um skóginn, svo opt er vagn vife
vagn. I garfei þessum eru margir skemtistafeir og hann
prýddr á margar lundir, kvíslum úr ánni er veitt um
skóginn, og tjarnir og stígar í ymsar áttir1.
Miinchen ber nafn sitt af því, afe hér var í fyrnd-
) Eriskir garfear eru kallafeir þeir garfear, þar sem stígar allir eru
í bugum en ekki beinir, eins og Engiendíngar plarita aldingarfea sírta,
en franskir garfear ef stígarnir eru beinir, svo sem t. d. í Potsdam.