Ný félagsrit - 01.01.1860, Page 54
54
FERDASAGA GR ÞYZKALANDI.
inni múnkasetr, og bœrinn hefir því múnk í merki sínu.
I fyrstu, á 12. ebr 13. öld, var bygfein fyrir austan ána
nokkru nebar, þar sem nú heitir Ginsingen, en er nú
lítiö þorp. En bæjarmenn þar deildi á um ferjutoll,
svo menn túku aö byggja fyrir vestan ána, og úr þeim
bæ varö Miinchen. Yfir í Ginsingen er landiö hærra,
og bæj.irstaöan væri þar enda fallegri, því þaöan sést
suör til Alpaljalla, sem blasa vib, en úr Miinchen sjálfri
sést þaö ekki; en jafnskjútt og menn koma austr yfir
ána, yfir í Au, eör út fyrir borgina lítiB eitt, þá blasa
fjöllin viö.
Miinchen er, eins og eg fyr gat um Berlín, tvídeild:
hin gamla og nýja borg. Hin gamla borg liggr í miöíö,
og var í fyrndinni gyrt meö hríngmúr, en hrínginn í
kríngum hana í norör og vestr er bygb hin nýja borg;
eru því í miÖri borginni, þar sem mætist hin gamla og
nýja borg, stúr og breiÖ torg (Karlsplatz, Maximilians-
platz, Hofgarten), og enn standa sumstabar spottar af
múrum Iiinnar gömlu borgar; eru þeir nú í miBjum
bænum, og eru sjúnarvottr um vöxt og blúmgun borgar-
innar á hinni síBustu öld. I hinum gamla bæ ganga
göturnar í mikluin krákustíg, og eg hefi margan gúBan
veBrdag villzt í þeirri borg, og er mér hún allt úkunnari,
nema nyrzta horn hennar kríngum konúngshöllina. þaB
er eitt skrýtiB*, aB í hinum gamla bæ heita nærfellt allar
götur Gasse (Sendlingergasse o. s. fr.), en Strasse (stræti)
í hinum nýja bæ, svo nafniö sjálft sýnir manni hvort
maör er í hinum gamla eBr nýja hluta.
Hinn nýi bær er allra bæja fegrstr, bjartr og stúr,
strætin breiö, og stúr torg hér og hvar, og allt þaB
borgin hefir af inentun og söfnum er í hinum nýja bæ.
Miinchen er ekki svo sem Niirnberg, sem ber fegrB ellinnar