Ný félagsrit - 01.01.1860, Síða 56
56
FERDASAGA UR ÞyZKALANDI.
Rubens einan, hollenzkan málara nafntogaban, sem d<5
1640. í engu safni eru á einum stab jafnmörg málverk
eptir Rubens sem her. Hðr er ddmsdagr hans, afarstört
málverk, hérumbil 20 fet á hæb: Kristr í skýjum iiimins
á efsta ddmi, daubir menn rísa upp til dóms, en engillinn
Michael hrekr meb eldi brennanda sálir hinna fordæmdu
til helvítis, og nefest er Níbhöggr meö nái í klóm sér.
Eg hefi opt stabib hálfum stundum og horft á málverk
þetta, sem er næsta vobalegt sýnum, og eins og höfundrinn
hefbi haft síbasta erindi Völuspár í huganum, er hann
var ab mála. Eptir Rubens er og hér málab: barnamorbib
í Betlehem, bardagi Michaels höfubengils vib hinn sjö-
höfbaba dreka, fall Senacheribs og mart annab. þetta
safn er talib hib aubugasta og bezta sem finnst, hvab hinn
þýzka og hollenzka málaraskóla snertir; hér finnst fjöldi
málverka eptir Holbein eldra (um 1500), Holbein ýngra
(t 1554), Albrccht Diirer (f 1528), van Dyk (t 1641),
Rembrandt (t 1665) og ótal abra. Af hinum spanska skóla
eru mörg eptir Murillo (t 1682), og í hinum þremr síbustu
sölum eru forn ítölsk málverk, og mörg af þeim sem
eru þjóbkunn, t. d. «Ecce homo» (sjáib manninn) ór píníngu
Krists, eptir Correggio, og mörg eptir Raphael, Tizian
og abra. þó er hinn ítalski skóli ekki eins fjölsettr hér
og t. d. í Róm ebr Florenz á Ítaiíu. Eg vil ab Iokum
ab eins nefna eitt, himnaför Maríu, eptir ítalskan rnálara
Cignani, sem er geysistórt, og kom mér til hugar þegar
eg horfbi á þab, sem segir í Sólarljófum: uhvílur þeirra vóru
á himingeislum hafbar hógliga». I herbergjunum, sem eru
23, einsog ábr er getib, er öllu deilt eptir aldri, og þar
eru sett flest hin minni málverk. í hinu fyrsta herbergi
eru málverk frá elztu tímum, sem eru líkt og uppdrættir
á skinnbókum okkar, en síban stig af stigi, eptir því