Ný félagsrit - 01.01.1860, Page 60
60
FERDASAGA DR ÞyzKALANDI.
átti af> prý&a varöa Washingtons í Ameríku, og svo fögr
ár aflinum og slétt, einsog væri him höggin úr marmara;
eg hef&i úskab ab einhver af járnsmibum okkar á Islandi
hefói veriö kominn, til ab sjá tól og híbýli hjá Miller.
Auk þessa sem nú er nefnt, og þetta er þó lítife af
öllu, hefir Ludvig konúngr bygt hinar fegrstu kirkjur í
bænum, en þær eru alls þrjár og sín í hverjum stíi. Fyrst er
Bonifaciuskirkja í hinum gamla basilikastíl, gullfagrt must-
eri, en önnur Ludvigskirkja í byzantinskum stíl. Hin
þribja og fegfsta er kirkjan í Au, sem er f hreinasta
gotneskum stíl. Kirkjan er ekki stór, en því fagrari;
þessi kirkja er bygb af sóknarmönnum, og sóknin þó ekki
mjög aubig, en inargir menn, og þar á mebal konúngr,
hafa þó gefib til, t. d. öll hin fögru gluggamálverk, brend
í gler. þessi kirkja er sönn stabarprýbi, því landib í Au
ber hátt, og er undrafagrt ab sjá hinn gagnsæja kirkjuturn
gnæfa vib himin.
Margar fleiri stórbyggíngar eru í Múnchen, t. d. há-
skólinn og bókhlaban, en hún er einhver hin stærsta, og
hefir nærfellt 800,000 bindi, eru þar margar bækr dýrmætar,
sem hvergi finnast annarstabar. þetta kemr af því, ab í
fyrri tíb var landib þakib klaustrum, og sum þeirra ýkja
gömul, frá 8—9. öld, og fjörgömul bókasöfn fylgdu mörgum
af þessum klaustrum. I lok fyrri aldar vóru nú klaustrin
gjör uppnæm, og öll þessi dýru bókasöfn dregin í eitt,
og flutt í hib konúnglcga bókasafn. Af sumum bókum
gömlum vóru til 2 ebr 3 exemplör, og meb því keyptu menn
bækr frá öbrum söfnum. A þenna hátt varb bókhlaban
mjög aubug. Hér er og dýrmætt handritasafn, t. d. hib
eina handrit af kvæbinu saxneskaHeliand; hib elzta þýzka
handrit af Weissenbrunnergebet gegnt frá 8. öld, og biblía