Ný félagsrit - 01.01.1860, Page 62
62
KKKDASAGA UU ÞyzKALANDI
búí) til manna f veri, þegar vel aflast; bjúrinn var ágætr,
svo eg hefi aldrei slíkan drukkib. Benediktsklaustr er og
í Miinchen bak vib Bonifaciuskirkju, sem er kirkja þessara
múnka; þar er ábúti, valinkunnr mafcr og alkunnr af
ölmusugjöfum sínuni og gúbsemd, svo hann gat ekkert aumt
séí>, og gaf allt hvab hann átti.
Eg hefi enn útalab um leikhúsib í Miinchen (das
Hoftheater). þab er talib hi& stærsta Ieikhús eitt á
þýzkalandi, og ab vísu hi& fegrsta; þab rúmar 2,500
manns, og konúnglega leikhúsib hér gæti stabib innan í
því, en meira skilr þú fegrb þeirra. Eg var þar fimm
sinnum, og sá þar tvo hljú&leiki eptir Mozart: Titus og
Töfrapípuna (die Zauberflöte) og var þaí> unabsfullr söngr,
enhib fegrsta Ijúflíngslag, sem eg hefi heyrt, vúru álfaljúb
Mendelsons í Midsummernightdream (Júnsvökudraumi) eptir
Shakspeare; þab er einsog væri mabr horfinn inn í áifa-
húl. Eg var og einn sunnudag í Mikaelskirkju, og heyrbi
ab öll hin pápiska messa var súngin, meb allri dýrb
sinni, en Winkler var ineb mér og skýrbi fyrir mér hluti
messunnar. Mig fur&a&i hvab söngrinn var hljúblíkr og
eg hafbi heyrt kveldi fyr á leikhúsinu, enda var mér og
sagt, ab lögin í messunni væri öll eptir Mozart. Lögin
vúru yndisleg, svo mig dottabi ekki, einsog kerlínguna í
Gubmundarsögu, þegar prestrinn húf upp Sursum corda.
Messan var hljúbfögr og inndæll söngr, en ekki ab því
húfi gubrækileg, og mér var sem eg væri í leikhúsi. þar
vúru á gúlfinu kerlíngar, sem þuldu og buldu á tölur
sínar («út fruktus»), og krupu á mibju gúlfi. Inni í
þessari kirkju er var&i eptir Thorvaldsen yfir Eugen
Beauharnais.
Hættir manna, og allr bæjarbragr og híbýlabragr í
Miinchen, eru úbreyttir ogeinfaldir, og allr annar bragr en menn