Ný félagsrit - 01.01.1860, Síða 63
FKRDASAGA IjR þYZKALANDI.
6,1
opt gjöra sér í hugarlund aö sö suíir í löndum. Borg
þessi hefir á sér nokkurskonar alþýölegan sveitabrag, svo
aí) enda íslenzkr bóndi úr sveit ætti miklu sí&r vandlifab
hbr en í smákaupstöbum úti á voru landi Islandi. Aífara-
snib og fínleika í daglegu vibmóti þekkja menn her varla
ab nafni, og lifnabarhættir manna eru ab sama hófi; menn
gjöra her skop ab tepruskap og fínum háttuin manna, t.
d. norban úr Berlín, á líkan hátt og bændr gjöra ab
búbarmönnum úti á Islandi. því una flestir hér vel, ab
borg þessi hefir þab sem borgir má mest prýba, ágæt söfn,
bókhlöbur, og fagrt landslag, en á hinn bóginn er í
háttum öllum líkari stórum sveitabæ, en fágubu stabalífi,
því sækir híngab fjöldi ferbamanna, og flestir ef ekki
allir bera héban gott orb; skemtanir manna eru óbreyttar,
og þab sem menn hér kalla ölhallir baierskar, líkist þeim
ab engu. Ef menn sitja inni, þá er, ef þab á ab vera
vel þjóblegt, ab eins rabir af trjáborbum og trébekkir,
eba menn setja borb og bekki í rabir undir trjánum undir
berum himni. Híngab koma allir hærri menn og lægri,
hver einsog liann er búinn, og rektor vib háskólann ebr
rábgjafi konúngs sitr hér, eins og fyrir fellr, vib hlib á
bónda ebr ibnabarmanni, og skeggræba saman einsog jafn-
íngjar, mabr yrbir á þann sera næst manni sitr, og hann
er skyldr ab svara ef hann getr. Eg heyrbi því aldrei
nefnt á nafn lítilæti, — en hvab hann er lítilátr, blessub
skepnan! og ekki cr hann orbinn stoltr ennþá— þab er hér
landssibr ab mabr tali vib mann, en óþökk fengi hver sem
breytti út af þessum landssib, og vildi gjöra sig merkilegan.
Olib er hér þjóbardrykkr, og er þab borib manni í
leirbrúsa, sem tekr vissan mæli; þab er og kallab Mass
ebr mælir, ogerþab rúmar tvær merkr; hitt er ekki jafn-
þjóblegt, ab drekka úr glösum sem taka hálfan Mass (mörk),