Ný félagsrit - 01.01.1860, Síða 64
64
FKRDAS/kGA OR þvZKALANDI.
heima gjöra |)ab þ<5 flestir. Brennivín eíir staup, og ab
taka í staupinu, þekkja menn ekki; þeir sem ekki drekka
vín, og þab drekkr ekki almenníngr í Baiern, drekka bjór,
en þab gjöra og allir, því hann er hér betri en nokkur-
stabar ella, og ódýrari, því einn Mass' kostar ab eins
6 kreuzer ebr 8 skildínga1. — Lystistabi sem her í
dýragarbinum í Kaupmannahöfn og víbar, uppljómabar
öihallir, söngmellur og hörpuslátt, hangir einn í rólu
ebr ekr í hríng, mabr sýnir mús í skreppu ebr kunis,
einn etr logandi eld, annar dansar á línu — öll þessi
ský og skrípi þekkja menn ekki þar, og eg sá þab hvergi
á þýzkalandi, ekki í Leipzig og enda ekki í Berlín;
slíkir skemtistabir mundi í Miinchen flosna upp á fyrstu
viku, því alþýba er þar of aivarleg til slíks. þar er fjöldi
af skemtistöbum innanum hinn enska garb, og víbar, en allir
eins óbreyttir, og á sumrin mest undir berum himni, því
þá er náttúran svo biómleg, og á kveldin sækir þangab
múgr og margmenni. Baiern var í fyrndinni vínland,
en af því landib liggr hátt var þab eitthvert hib lakasta
vínland undir sólunni, þab var því skynsamlega breytt,
ab breyta landinu í hib bezta bjórland í heiminum. Pyrir
200 árum var ekki bruggab öl í öllu þessu landi, en
nú er ölib sá þjóbdrykkr, ab eg efast um ab forn og
réttr baierskr mabr mundi una á himnum, nema svo, ab
gub almáttugr gjöri honum bjórsal, í sömu líkíng og hér
er, og hann kysi heldr ab búa í bjórsal jötuns á Okolni
en ab lifa bjórlaus á Gimli.
I Miinchen og alsta&ar subr á þýzkalandi er víst
þribjúngi ódýrra ab lifa, en hér t. d. í Kaupmannahöfn;
') á subr-hýzkalandi hafa menn gyllini = 5 mörk, en í hverju
gyllini eru 60 Kreuzer, er þvf einn Kr. = l’/a skildíngr.