Ný félagsrit - 01.01.1860, Síða 65
FKRDASAGA DR þYZKALANDl. 65
og kemr þafc mefefram af þvf, afe menn hafa hér miklu
óbreyttara mataræfci. me3t kjöt, kálfa og nauta, þvf sauíifé
hafa menn ekki í Baiern, en öll undr af nautpeníngi, og
í vötnunum er mikill fiskr, bæ&i silúngr og aferir fiskar.
Sykr og sætindi hafa menn miklu minna í mat, en hér
efea í Svíþjúí); alla þá stund, sem eg var á þýzkalandi,
sá eg ekki e(Sr brag&a&i sæta súpu e&r vellíng af neinu
tægi, og í Miinchen e&r Baiern vita menn ekki nafn á
þessu, en saup og kjötsúpur hafa menn allavega miklu
margbreyttari en hér, meb lengjum í, hnoftu&um úr hveiti
meb mjúlk ebr smjöri, sem kallab er Nudel, nokkub líkt og
Makaroni; þessar Nudelsúpur át eg tilbúnar á tvítugfaldan
hátt, og þútti þær mesta sælgæti. 1 annan stab er á
engu bygíiu búli búif) til slíkt af allskonar bjúgum
(Wurst)1, fæst þab alstabar þar sem helztu bjúrhallir
eru. Á þýzkalandi fá menn og betri sætabraub (Kuchen)
en annarstabar, þau eru búin til sem stúrir hleifar, og
þakin ýmsum berjum ebr ávöxtum (vínberjum, kirsiberjum),
og höfb sem eptirmatr til gætibútar, og bornar fyrir gesti
á stúrum brendum leirhellum, og tekr hver þar af sína
snelb. þetta er eitt af þjúbarréttum á þýzkalandi, og á
sinn hátt til búib nær því í hvaba landi mabr er2.
í grend vib Miinchen er vííia fallegt. Einn af forstöb-
um Miinchens, fyrir norban Sigrhlib (Siegesthor), er Schwa-
bingen, og vennr lítil kvísl úr Isar á milli þorpsins og
enska garbsins. I Schwabingen var eg mebal annars eitt
kveld vib kirkjudag, en þaf) er si&r enn í pápiskum löndum,
'.) petta er þjóbmatr sunuan til á þvzkalandi. lfkt og pudding á
Englandi, skyr á Islandi ebr grautar í Noregi.
Berliner Pfannkuchen (pönnukökur) eru t. d. nafrikunnar, ekki
síbr eu háskólinn þar.