Ný félagsrit - 01.01.1860, Qupperneq 67
FKRDASAGA LiR þYZKALANDi.
67
er bygíi á þremr steinstálpum, en sjálf steypt úr járni, og
svo létt og spengileg sýnum, aí> þab er svo sem hún
leiki í lausu lopti, því svo mikib haf er undir hana ah
sjá, en þó ber hún ærinn þúnga. Híngab fara menn
opt á kveldin, því hér er svo bjart og frítt, og falleg
útsjón suíir til fjallanna, því ármelana ber einsog hvol
yfir hib flata land í kríng. Hér eru ölstofur og veitíngar;
framan á bustina á húsi sínu haffei einn skrifab stöku
mefe miklu múnkaletri— og lagfii út af gufcspjallinu: inafr-
inn lifir ekki af einusaman braubi — : «was hilft mir auch
das liebe Brod, fehlt mir das Bier herrscht grosse Noth:
hvai) stofar mig blezaf braufif, vanti mig bjór er eg
daufans matrn. líúma þíngrnannaleif frá Miinchen er stórt
vatn, sem heitir Wíirmsee ebr Starnbergersee; þangafe fór
Maurer mef mér einn dag. Vif fórum á járnbrautinni
spottakorn til Hessellohe1, en þafan gengum vif langa
leii) npp meb Isar, og lengst nifri í gljúfrum hennar, en
þar er vífa torsótt af komast fram. Vífa eru bygfir
bæir vif ána, og merkilegt afc sjá, hvernig menn gjöra
stíflugarfa og láta leirinn berast upp og hækka eyrarnar,
og yrkja þannig land og þröngva farveg árinnar þar sem
kostr er; en í vöxtum flóir hún yfir og ber mef sér aur
og sand. Vib ána eru og vífa steinbrot til byggínga. Langt
fram meö ánni, þegar vib höffum gengif langa stund dags,
er fornt klanstr, og heitir Schaftlarn, en sem nú er lagt
nifr , en klaustrif ýkjagamalt. þar vórum vif eina
stund, en þafan gengum vif þvers frá ánni og eptir
ijárstigum vestr yfir þykkva mörk, sem skilr ána frá
Starnbergersee. Vatnif er langt og mjótt, og landif frítt
*) (iregif af Hessel, heslivifr, og lohe, sem er sama og ló í norrænum
örnefnum, t. d. Ósló, og er helzt haft um kjörr e?>r skóglendur.
5’