Ný félagsrit - 01.01.1860, Síða 68
68
FKRDASAGA l)R þvzKAI,AAD!.
og blómlegt á báfcar hlibar, og hafa margir hér sumar-
bústafci sína. Eptir vatninu gengr gufuskip inefc hvoru-
tveggja landinu, og i'órum vifc á |)ví og lendum sífcast í
Starnberg, sem er þorp vifc nyrfcra vatnsendann, en þafcan
liggr járnbraut til Miinchen. Austr í Baiern eru enn
stærri vötn en þetta, og fiskr í vötnunum, en hann flýr
og hverfr þegar gufuskip koma á vötnin.
Stundarleifc fyrir vestan bæinn er konúngshöll, er
heitir Nymphenborg, bygfc á 17. öld. og stór aldirigarfcr,
gjör á líkan hátt og í Sanssouci í Potsdam; vifc gengum
þangafc einn dag. A leifcinni gaf mér afc sjá jarfcveginn
kríngum Miinchen: undir nifcri á fiatiendi þessu er möl,
og jarfcarmenifc vífca ekki nema hálft fet á þykkt, rétt svo
afc plógrinn getr rist. en má þó ekki rista djiipt, og þó
er þetta land vel yrkt og ber gófcan ávöxt; svo mikifc
skiptir um hver á helrir. Á Islandi lifci ekki tfu ár, áfcr
allt þetta land væri blásifc upp í mela og móa, mefc okkar
jarfcarrækt. þegar dregr lengra frá borginni er jarfcvegrinn
dýpri, þetta er afc eins þar sem háflötrinn er hæstr. —
Eg gat um, afc á hálendi þessu væri opt kalt á vorum,
haustum og vetrum, en sumarifc getr þó verifc fullheitt.
þegar eg kom til Miinchen var hinn fyrsta hálfan mánufc
sú sólbráfc, sem eg hefi aldrei slíka lifafc, 35« R. í
skugga á hverjum degi, og haffci verifc svo nærfellt mánufc
áfcr en eg kom, svo þafc var einsog steinarnir ætlafci afc
bráfcna. enda mundu mcnn varla svo heitt sumar. En í
mifcjan August kom þrumuvefcr ákaft, og vifc þafc varfc loptifc
svalara. þrumuvefcr koma miklu optar, og mildu stór-
kostlegri, sufcr undir Alpafjöllum en vifc liafim hugmynd af
á Islandi. þetta sama kveld, sem þrumuvefcrifc koui á,
var • eg mefc þeim hjónum og tengdamófcur Maurers
úti í enska garfci, og var blífcasta vefcr, dró þrumu-