Ný félagsrit - 01.01.1860, Síða 69
fbrdasaga ur Þyzkalandí.
69
ve&rií) yfir ab sunnan, og sáum vi& þegar vi& gengum
heim, a& allr su&rhimininn var sem í loga, og braga&i á
himninum iíkt og nor&rljós, nema hva& leiptrljási& er
hvassara, og löku einsog logöldur á loptinu í þrumuáttina,
og var fögr sjón gegnum sk(5garlimi& um kveldi&; en
þegar við vórum naumast komin heim, dró skýið yfir
borgina, me& eldíngum og stormi, og svo miklu regni, a&
öll borgin fló&i í vatni á einni svipstundu. Upp til Alpa-
ijalla eru þó þrumuve&r enn voðalegri, og gjöra opt mikinn
ska&a; er opt svo hátt uppi í fjöllum, a& eldíngarnar eru
ne&ar í lopti, og er eins og eldhaf a& sjá fyrir ne&an sig
ofan í dalina, en tvöfalt fleiri eldíngum slær upp en ni&r.
Sí&ar vi& Rín sá eg eitt kveld eldíngar líkar þessu, og
þrumur sem skullu á úr blíöu ve&ri. Annan daginn sem
eg var í Miinchen fékk eg og skírnarskúr, þegar eg í
fyrsta sinni reið íslenzka hesti Maurers fram í enska garð.
Skúrirnar eru hér svo ákafar, a& á hálfri stundu kemr
meira vatn úr lopti, en á heilum degi á Islandi, en regnið
er og því skammvinnara og sjaldan nema ein skúr. Vefera-
brig&in eru skjót á vorum og haustum, svo það er þrent
og fernt veðr sama daginn, en staðvi&ri meiri sumar og
vetr. Menn hé&an þoia því miklu betr kulda og vosbúð,
en menn úr Danmörku e&r norfean af þýzkalandi, og enda
þó þeir komi tii Islands, þá breg&r þeim miklu minna
vifc en mörgum ö&rum. þafe ber og vi&, a& él e&r bylir
geta komið hér þegar komið er fram á sumar; þannig kom
nú í sumar liaglél á Trinitatis í Múnchen, svo hvert korn
vóg eyri, og braut gler og glugga til stórskemda, en élið
Stóð ekki yfir nema nokkrar mínútur.
Hinn eystri helmíng Alpafjallanna, fyrir austan Schweiz^
kalla menn einu nafni Tírol; austasti hluti Tírols heitir
Salzborg, en hinn vestasti, sem liggr su&r undan Bodensee,