Ný félagsrit - 01.01.1860, Síða 70
70
PERDASAGA UK þYZK ALANDI-
heitir Vorarlberg. Tírol lýtr öll undir Austrríkiskeisara.
Sy&st í Tírol, ebr sunnau í Alpafjöllunum, eru vaiskar þjóbir
aí) mestu, og svo sumpart um mibfjöllin, en allr megiu-
hluti fjallanna ab norban er bygbr þýzkum þjóbum, Svöfum,
Alemönnum og Baiurum (sjá síbar). Nyrbsti jabar Alpa-
fjallanna og dalsmynnin heyra Baiern til, og meb því ab
öll vötn úr Tírol. allt austr í Salzborg, falla norbr um
Schwaben og austr-Baiern, og norbr í Donau, og lönd
Baiarakonúngs gyrba fyrir dalsmynnin ab norbanverbu, en
í austr skilja fjöll og fyrnindi frá lönduin Austrríkiskeisara,
þá er Tírol ab réttu Iagi ab álíta sem upplönd Baierns og
Schwabens, og verzlun sína hafa þeir mesta vib Baiern,
einsog vötnum hallar og náttúran bendir til.
þegar eg hafbi verib rúmar þrjár vikur í Miinchen iör
Maurer meb mér subr í Tírol. og skal eg nú segja nokkub
frá þessari fjallaferb okkar. — Prá Miinchen liggr járn-
braut austr ab ánni Inn, og þaban allt austr til Salz-
borgar. en Austrríkismenn byggja ab austan járnbraut frá
Vínarborg, og mætast á landamærum. þessi járnbraut
verbr búin nú í sumar og verbr þá vígb, og verbr þá
bein járngata frá Miinchen tií Vínarborgar, en í fyrra var
brautin enn ófullgjör. þessa járnbraut fórum vib snemma
morguns, og austr ab Rosenheim, sem liggr vib Inn, skaint
fyrir norban Inndalsmynnib. þessi leib frá Miinchen til
Rosenheim er um átta mílur á lengd, og er fögr leib, því
brautin iiggr subrhallt austr meb Alpafjöllum, ofan meb
lítilli á, Mangfall, sem kemr úr Tegernsee og rennr austr
af. Norbrröbull Alpafjallanna eru kalkfjöll, hvöss og
tindótt og brött. svo víba festir engan skóg á, en þar
sem ekki er skógr, eru hamrarnir berir og ekkert gras.
meb hvítan ebr bleikan lit, því grjótib allt er kalkkynjab;
þetta gjörir. ab fjöllin eru undrafögr sýnuin þegar morgun-