Ný félagsrit - 01.01.1860, Qupperneq 71
FHRDASAGA UR ÞyZK AL ASDI■
71
eör kveldsólin skín á, og slær þá gullroíia á fjallabauginn,
sem kalla mætti fjallablik, og enda þó regn se, þá er
ávallt sem sól skíni á subrfjöllin, líkt og á Drápuhlíbar-
fjalli fyrir vestan, en þó miklu meir og fagrara. Stundum
verbr robi þessi svo mikill, ab fjöllin einsog færast nær,
líkt og vib hyllíngar á sjó, og menn geta í fjarska deilt
tré og steina hvab frá öbru; þetta kalla menn þar Alpen-
gliih’ (Alpablik), og kvab vera undra falleg sjón. f>ab er
vitaskuld, ab þessum roba slær ekki á þar sem skógr
hylr fjöllin. Inndalrinn er mestr allra dala í Tírol. liggr
fyrst litla stund í subr. eri beygist siban vestr margar
þíngmannaleibir, og allt vestr í Schweiz; vestasti rangali
dalsins heitir Engiadin og lieyrir Schweiz til. Dalsmynnib
heyrir Baiern til. Eystri kambr Inndalsins er fja.ll, sem
heitir Keisari (der Kaiser), og er yfir 7000 fet, tindótt,
meb hrauneggjum og gnípum, og svo bratt, ab engan
skóg festir á, og er því fegrst fjalla tilsýndar norban úr
Baiern, einkum frá Bayharting, sem liggr beint norbr
undan Inndalmynninu, og slær gullroba á allan Kaiser frá
brún og ofan á sléttu þegar kveldsólin skín á flöt hans,
og er hann konúngr allra fjalla þar í grend. A vestri dalbrún
eru fjöllin lægri, en þar ber hæst tindinn Wendelstein. sem
er svo nefndr af því, ab hann líkist efra kvarnarsteini í
lögun, og sést Ianga vega ab. Vestr til Innsbriick liggr
járnbraut fram dalinu meir en tvær þíngmannaleibir, en frá
Innsbriick er skarb subr yfir Alpafjöllin, og heitir Brenner,
er þab þjóbleib subr á Italíu, subr í Etschdalinn, og
ofan þann dal og allt subr ab Verona. Fram Etsch-
dalinn liggr járnbraut ab sunnan, en akbraut yfir skarbib
sjálft; má því nú fara frá Miinchen hæglega á tveim
dögum subr til Verona ebr Venedig. Vib fórum á járu-