Ný félagsrit - 01.01.1860, Page 72
72
PERDASAGA UR ÞyZKALANDI.
brautinni nokkurn spotta f'ram í dalsmynnib, til Kufstein,
en þar eru landamæri, og tekr vib Tírol ebr Austr-
ríki; er þar skipt um vagna og staBib vib nokkra
hríb, skobub vegabréf manna, og gekk þab allt Ijúfar en
eg hafbi gjört mér í hugarlund um Austrríki. Frá Kuf-
stein f<5rum viB nærfellt þíngmannaleib fram eptir dalnum í
útsubr, til Brislegg, þar fórum viö af járnbrautinni, en gufu-
vagninn hélt áfram fram aí> Innsbriick. Alla þessa leib
er Inndalrinn breibr og raikill, en af því fjöllin eru svo
há, þá leynir hann breidd sinni, fjöllin beggjavegna eru
heldr ekki í einum klasa, heldr fell og hnjúkar, sein
skaga fram, og svo skörb og dalir inilli, og í dalnum
sjálfum eru smáfell og borgir hér og hvar. Dalrinn er
ailr mjög frjósamr, svo hér vaxa subrlanda ávextir, og
dalbotninn liggr lægra en Miinchen, en jarbvegrinn djúpr
og góbr: fjöllin eru vaxin skógi, þar sem þau eru ekki
því brattari, og þora menn ekki ab eyba þessum skógum,
því þeir verja snjóflóbum og skribum, og festa jarbveginn
í hlíbum. Víbaséstþó, ab spyldur hefir leyst úr fjallinu, og
er þá eptir hvítt sárib í fjallshlíbinni. Eptir dalnum rennr
áin Inn, hún er geysimikib jökulvatn, og meb mestu ám
á þýzkalandi, því dalrinn er svo undra langr, en allar
þverár ab sunnan úr mibhrygg fjallanna renna í Inn. Síban
rennr Inri í Donau vib Passau, og er irm meiri, þegar
þær koma saman, en Donau. Járnbrautin í Inndalnum
er ramgjör og mikib mannvirki, því víba verbr ab buga
ána, og sumstabar sprengja kletta, sem ganga fram
í hana.
Hinn stærsti þverdalr, sem gengr subr úr lnndal og
beint inn í megingarb Alpafjallanna, er Zillerdalr; þenna
dal fórum vib fram, og fórum því af járnbrautinni í