Ný félagsrit - 01.01.1860, Síða 74
74
FERDASAGA UK þVZKALANDi.
gildr búhöldr, og einhver meb stærstu mönnum sem eg
hefi séí). Margt er úlíkt í Tírol frá því sem í Baiern;
þaí) var eitt, aö í Tírol drekka menn vín en ekki 81,
því vín vex í hinum sublægu dölura; þar sem maör nú
kemr á bæ, þá er mönnum hér borin lítil flaska af víni,
sem menn drekka vib þorsta, líkt og mönnum er bobin
mjúlk á íslandi en bjúr á þýzkalandi. þetta vín er
svalandi og hressandi, en er þú enginn dýrindisdrykkr,
og kostar skamtrinn hérumbil 12 skild. og ávallt braub
ineb. Fyrir almúga er þú vínib ofdýrt, og því brenna
menn hér brenuivín úr ýmsu, kirsiberjum og bláberjum,
og er bæbi beiskt og áfengt, en tært á Iit, og taka menn
hér útæpt í staupinu.
Af því landsmenn eru pápiskir, en vib komum á
föstudegi, þútti okkr ekki ráblegt ab nefna kjöt, svo
búndinn ekki héldi vib værim heibíngjar, sem ætim kjöt á
föstudegi; okkr varb og bættr skabinn, því vib fengum
nýjan silúng úr ánni, og lifbum í bezta gengi og drukkum
Tírolarvín, sem ekki er bannab ab drekka hverja stundu
sem vera skal; búndinn. og stúlkan sem matreiddi,
tölubu vib okkr í alla heima og geima, og allt var sveita-
legt einsog bezt má verba, stúb Maurer fyrir svörum,
því eg skildi ekki málib betr en vel. Mebal annars
spurbi Maurer búnda, hvort vib mundim næsta dag komast
yfir jökulinn, en fram ab jöklinum var langr vegr, svo
vib áttum 14 stunda göngu fyrir hendi; búndi hélt, ab
þab mundi verba torsútt; og svo í annan stab spurbi
Maurer búnda, hvort hanu héidi ab eg niundi halda þetta
út, og ekki gefast upp, þá svarabi hinn: «oh! der junge
Bursch, der lauft leicht: og! hann skoppar eins og ekki
neitt, strákrinn»; honum þútt} varla spyrjandi ab því, hvort
úngr strákr gæti gengib, þab væri svo sem sjálfsagt.