Ný félagsrit - 01.01.1860, Síða 76
76
FKKDASAGA liR þYZRALANDl.
þetta gjöra veiöimenn, því hver mabr fer ineí) byssu
í Tírol, til aö vera iéttari og mjúkari í fjallgöngum,
aem ekki er vanþörf á í þessum hamrasölura. Eg verb
enn aí> geta þess er eg sá hér í fyrsta sinni, en sem
tinnst opt í afdölum í Schweiz og Tírol, og sem fylgir
ættum, líkt og holdsveiki hjá oss, ab úr óstinni vex
eins og sarpr, sem hangir nibr líkt og hes á kd; þessa
menn kalla menn Kretína: þegar mikil hrögb eru ab
þessu, þá hangir þessi poki úr óstinni ofan á bríngu,
svo þeir geta ekki stabib uppréttir, og skríba á fjórum
fótum. þab mátti á stöku manrii sjá vott til þessa, gúl
út úr hálsinum framanverbum, og þab enda á velvöxnu og
karlmannlegu fólki. Fram í Zernm var ein kona, sem hafbi
þetta rnein. Menn hafa nú stofnab spítala til ab eyba
þessu vobalega meini, sem liggr í landi í sumum afdölum,
sem eru sólarlitlir og óheilnæmir. í þessum dal var ekki
nema lítill vottr þessa, en sem mér þótti nóg um. A
þýzku kalla menn þetta Gropf. Fram í þessum fremsta
afdal, fram vib jökulinn. eru seljalönd og afréttr neban
úr bygbinni. Selin eru annabhvort einstakra rnanna eign.
ebr ab heil sveit á sel í sameiníngu, líkt og afrétt á íslandi
ebr sætr í Noregi. A Islandi hefir og líkt verib, sem sjá má
af Hallfrebarsögu. Selin sem vib vórunr í hafbi bóndinn
í Meierhof átt fyrst, en síban selt. bændum í Dux, sem
nú höfbu hér selstöbu sína.
I selinu var ekki nerna einn karlnrabr, sem búverkabi
og vann allt. einn, þá var og búib ab reka ofan í bygb
allar mylkar kýr, en geldpeníngr einn eptir, og ab eins
ein kýrnyt, sem hann hafbi sér til matar. Ég verb ab
geta þess hér, ab f Schweiz og Tírol er ekki sem á
Islandi; hér búverka karlmenn, mjólka, búa til osta
og smjör, og á stórbúum öllum gjöra karlmenn osta,