Ný félagsrit - 01.01.1860, Page 79
FERD ASAGA UR ÞyZKALAÍNDI.
79
saumrinn tígulmyndabr ab framan; hvcrgi hefi eg seb
bændr jafnliblega á -velli, beina í vexti, hvata og life-
mannlega í öllum limaburbi, kemr þab af því, ab menn
semja sig svo mjög vib skot og hvatleik, og nærfellt hver
mabr er bezta skytta, sem kann aö segja af glæfraferbum
sínum og skotfimi, enda ver&a og opt mannska&ar;
morguninn síöara, sem vib vörum í Meierhof, var grafinn
mafer sem hafbi hrapab; menn verba og opt úti í byljum
á vetrardag. í hinum katólsku löndum er, þar sem mabr
hetir farizt. reistr upp varbi meB spjaldi, og þar á mynd
þess sem dáinn er, er sagt frá hvab honum hafi orbib aí>
bana; er þetta opt fáort og gagnort; á einu slíku spjaldi
stóbu þessi afdrif: uaufgestiegen, abgefallen, genick ge-
brochen, hingewesen, betet fiir seine Seele. amen. þ. e.
klifrabi, hrapabi, hálsbrotnaBi, sálabist, bibib fyrir sál hans.
amen». Næstum vií) hvert fet í Zillerdal og hér fram í
Zemm vóru slíkir varbar, enda eru fannir hér og köföld
mikil á vetrum. Annab er vottr um fjör manna, ab hir
eru kvæbamenn, og liafa einkennilegt kvæbalag, sem er
alþekt víba um lönd, en sjaldan Ieikr betr sá sem eptir
hermir, og kemr þab og hér fram, því Tírolar sem
kveba utanlands eru næsta ólíkir því sem menn heyra í Tírol;
þó var þab almennt, ef fólk gekk af engjum, ab menn
kvábu fyrir munni sér, og eins kemr upp kvæbaraustin
ef drukkib er, og bændr fara ab ver&a kendir. Hér sátu
nú allir og drukku brennivín; þab er sibr þeirra, ab þeir
láta staupib ganga til nábúa síns, og drekka svo hver
öbrum til á víxl, í vináttuskyni, en dreypa ab eins á.
þetta sama baub sessunautr minn mér, en þegar eg drakk
út varb hann forviba, og sagbi a& þetta hef&i hann aldrei
fyr séb, sögbum vib honum þá, ab úti á Islandi væri
talin ósvinna ab dreypa á en drekka ekki út, og af því